Viðbrögðin á Twitter: Sænsk handboltagoðsögn hrósar Degi Kristinn Páll Teitsson skrifar 31. janúar 2016 18:45 Leikmenn Þýskalands fagna að leikslokum í dag. Vísir/getty Þjóðverjar urðu Evrópumeistarar í handbolta í dag eftir 24-17 sigur á Spánverjum í úrslitaleiknum en tólf ár eru síðan Þýskaland hampaði titlinum á EM í handbolta. Áttu ekki margir von á því að þýska liðið myndi fara langt á þessu móti. Meiðsli lykilleikmanna fyrir mótið hafði mikinn áhrif á undirbúning liðsins sem var ekki talið að gæti farið alla leið jafnvel með alla sína sterkustu leikmenn. Hefur þýska þjóðin heldur betur tekið við sér og sendu margir af fremstu íþróttamönnum heimsins þýska liðinu hamingjuóskir en hér fyrir neðan má lesa nokkrar færslur á Twitter.Oooooh, wie ist das schööööön!!! GOLD!!! #ehfeuro2016 #GERESP #wirfuerD #wirfuerGOLD #aufgehtsDHB pic.twitter.com/gFHQ2Z0NLa— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) January 31, 2016 Das haben sich die #badboys verdient! #Europameister #handball #ehfeuro2016 pic.twitter.com/UN7hNahXV2— Bob Hanning (@Bob_Hanning) January 31, 2016 Congratulations @DHB_Teams !@DagurSigurdsson has really formed a team that believes. #Respect— Mattias Andersson (@MattiasA_1) January 31, 2016 Wahnsinn, Jungs. Gooold. Gratulation. Feiert schön!!! https://t.co/cZS0tensvV— Dirk Nowitzki (@swish41) January 31, 2016 Wolffffffff Glückwunsch @DHB_Teams Europameister !!! Wahnsinn ! #Handball #euro2016 #wolff pic.twitter.com/XQPNZkWstm— Lukas-Podolski.com (@Podolski10) January 31, 2016 EUROPAMEISTER!! Ihr seid der absolute Wahnsinn! Glückwunsch, @DHB_Teams! #GERESP #ehfeuro2016— Basti Schweinsteiger (@BSchweinsteiger) January 31, 2016 Danke!!! Historisch!!! @DagurSigurdsson @DHB_Teams #GERESP pic.twitter.com/vkZS0WhRnO— Marc Hohenberg (@marchohenberg) January 31, 2016 Heimsieg!!#FCBTSG @FCBayern Hut ab! @DHB_Teams Glüüüüückwunsch zum Europameistertitel!!! Unfassbar!! RESPEKT! Was für eine Leistung!!— Mario Götze (@MarioGoetze) January 31, 2016 Sensationell! Großartig! Ihr habt's geschafft! Glückwunsch zum EM-Titel, @DHB_Teams! Was für ein Sportwochenende! #FCBTSG #GERESP #AusOpen— FC Bayern München (@FCBayern) January 31, 2016 Um 19.07 Uhr zwar zwei Minuten zu früh, aber da wollen wir mal nicht so sein HERZLICHEN GLÜCKWUNSCH, @DHB_Teams! https://t.co/VSU3xKzeBn— Borussia Dortmund (@BVB) January 31, 2016 #EuropeanChampion!! Wow!! What a great game. Congratulations, @DHB_Teams! You make us feel proud! #GERESP @EHFEURO pic.twitter.com/eclaCMxG45— GermanForeignOffice (@GermanyDiplo) January 31, 2016 EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Hanning: Dagur á bróðurpart þessa heiðurs Varaforseti þýska handknattleikssambandsins lofaði frammistöðu þýska landsliðsins eftir sigurinn á EM. 31. janúar 2016 18:16 Dagur Evrópumeistari með Þýskalandi Mögnuð frammistaða þýska landsliðsins gegn Spánverjum í úrslitaleiknum á EM í Póllandi. 31. janúar 2016 18:00 Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Fleiri fréttir Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Sjá meira
Þjóðverjar urðu Evrópumeistarar í handbolta í dag eftir 24-17 sigur á Spánverjum í úrslitaleiknum en tólf ár eru síðan Þýskaland hampaði titlinum á EM í handbolta. Áttu ekki margir von á því að þýska liðið myndi fara langt á þessu móti. Meiðsli lykilleikmanna fyrir mótið hafði mikinn áhrif á undirbúning liðsins sem var ekki talið að gæti farið alla leið jafnvel með alla sína sterkustu leikmenn. Hefur þýska þjóðin heldur betur tekið við sér og sendu margir af fremstu íþróttamönnum heimsins þýska liðinu hamingjuóskir en hér fyrir neðan má lesa nokkrar færslur á Twitter.Oooooh, wie ist das schööööön!!! GOLD!!! #ehfeuro2016 #GERESP #wirfuerD #wirfuerGOLD #aufgehtsDHB pic.twitter.com/gFHQ2Z0NLa— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) January 31, 2016 Das haben sich die #badboys verdient! #Europameister #handball #ehfeuro2016 pic.twitter.com/UN7hNahXV2— Bob Hanning (@Bob_Hanning) January 31, 2016 Congratulations @DHB_Teams !@DagurSigurdsson has really formed a team that believes. #Respect— Mattias Andersson (@MattiasA_1) January 31, 2016 Wahnsinn, Jungs. Gooold. Gratulation. Feiert schön!!! https://t.co/cZS0tensvV— Dirk Nowitzki (@swish41) January 31, 2016 Wolffffffff Glückwunsch @DHB_Teams Europameister !!! Wahnsinn ! #Handball #euro2016 #wolff pic.twitter.com/XQPNZkWstm— Lukas-Podolski.com (@Podolski10) January 31, 2016 EUROPAMEISTER!! Ihr seid der absolute Wahnsinn! Glückwunsch, @DHB_Teams! #GERESP #ehfeuro2016— Basti Schweinsteiger (@BSchweinsteiger) January 31, 2016 Danke!!! Historisch!!! @DagurSigurdsson @DHB_Teams #GERESP pic.twitter.com/vkZS0WhRnO— Marc Hohenberg (@marchohenberg) January 31, 2016 Heimsieg!!#FCBTSG @FCBayern Hut ab! @DHB_Teams Glüüüüückwunsch zum Europameistertitel!!! Unfassbar!! RESPEKT! Was für eine Leistung!!— Mario Götze (@MarioGoetze) January 31, 2016 Sensationell! Großartig! Ihr habt's geschafft! Glückwunsch zum EM-Titel, @DHB_Teams! Was für ein Sportwochenende! #FCBTSG #GERESP #AusOpen— FC Bayern München (@FCBayern) January 31, 2016 Um 19.07 Uhr zwar zwei Minuten zu früh, aber da wollen wir mal nicht so sein HERZLICHEN GLÜCKWUNSCH, @DHB_Teams! https://t.co/VSU3xKzeBn— Borussia Dortmund (@BVB) January 31, 2016 #EuropeanChampion!! Wow!! What a great game. Congratulations, @DHB_Teams! You make us feel proud! #GERESP @EHFEURO pic.twitter.com/eclaCMxG45— GermanForeignOffice (@GermanyDiplo) January 31, 2016
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Hanning: Dagur á bróðurpart þessa heiðurs Varaforseti þýska handknattleikssambandsins lofaði frammistöðu þýska landsliðsins eftir sigurinn á EM. 31. janúar 2016 18:16 Dagur Evrópumeistari með Þýskalandi Mögnuð frammistaða þýska landsliðsins gegn Spánverjum í úrslitaleiknum á EM í Póllandi. 31. janúar 2016 18:00 Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Fleiri fréttir Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Sjá meira
Hanning: Dagur á bróðurpart þessa heiðurs Varaforseti þýska handknattleikssambandsins lofaði frammistöðu þýska landsliðsins eftir sigurinn á EM. 31. janúar 2016 18:16
Dagur Evrópumeistari með Þýskalandi Mögnuð frammistaða þýska landsliðsins gegn Spánverjum í úrslitaleiknum á EM í Póllandi. 31. janúar 2016 18:00
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn