Diego: Dreymir um að spila með Íslandi á EM í sumar Kristinn Páll Teitsson skrifar 30. janúar 2016 13:30 Hægri bakvörðurinn Diego. Vísir/Getty Diego Jóhannesson gæti leikið fyrsta leik sinn fyrir Íslands hönd á morgun en hann var valinn í landsliðshópinn í fyrsta sinn fyrir leik Íslands og Bandaríkjanna annað kvöld. Diego hefur lýst yfir áhuga undanfarnar vikur að spila fyrir íslenska landsliðinu en þetta er í fyrsta sinn sem hann kemur til greina eftir að hafa fengið íslenskt vegabréf á dögunum. Diego fékk leyfi frá félagsliði sínu, Real Oviedo, til þess að taka þátt í þessu verkefni en hann missir af mikilvægum toppslag gegn Alaves í spænsku 2. deildinni í kvöld. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég er valinn og ég er ánægður með þetta tækifæri. Mér líður vel, við erum aðeins búnir að æfa einu sinni og ég hef ekki haft mikinn tíma til þess að kynnast strákunum,“ sagði Diego en herbergisfélagi hans, Hjörtur Hermannsson, hefur aðstoðað hann. „Hann er góður félagi og hefur hjálpað mér hérna. Þetta virðist vera góður hópur og andrúmsloftið er gott. Við vitum að það er erfiður leikur framundan á sunnudaginn og þetta verður áskorun fyrir okkur ungu leikmennina að sanna okkur fyrir þjálfurunum.“ Diego virðist ekki ætla að gefa upp alla von um að hann fari með landsliðinu á EM. „Það er of snemmt að hugsa út í það en ég mun gera mitt besta hér og vonandi fæ ég tækifæri annað kvöld. Mig dreymir um að spila fyrir Ísland í framtíðinni og ef það gerist í Frakklandi mun draumurinn rætast.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Sjá meira
Diego Jóhannesson gæti leikið fyrsta leik sinn fyrir Íslands hönd á morgun en hann var valinn í landsliðshópinn í fyrsta sinn fyrir leik Íslands og Bandaríkjanna annað kvöld. Diego hefur lýst yfir áhuga undanfarnar vikur að spila fyrir íslenska landsliðinu en þetta er í fyrsta sinn sem hann kemur til greina eftir að hafa fengið íslenskt vegabréf á dögunum. Diego fékk leyfi frá félagsliði sínu, Real Oviedo, til þess að taka þátt í þessu verkefni en hann missir af mikilvægum toppslag gegn Alaves í spænsku 2. deildinni í kvöld. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég er valinn og ég er ánægður með þetta tækifæri. Mér líður vel, við erum aðeins búnir að æfa einu sinni og ég hef ekki haft mikinn tíma til þess að kynnast strákunum,“ sagði Diego en herbergisfélagi hans, Hjörtur Hermannsson, hefur aðstoðað hann. „Hann er góður félagi og hefur hjálpað mér hérna. Þetta virðist vera góður hópur og andrúmsloftið er gott. Við vitum að það er erfiður leikur framundan á sunnudaginn og þetta verður áskorun fyrir okkur ungu leikmennina að sanna okkur fyrir þjálfurunum.“ Diego virðist ekki ætla að gefa upp alla von um að hann fari með landsliðinu á EM. „Það er of snemmt að hugsa út í það en ég mun gera mitt besta hér og vonandi fæ ég tækifæri annað kvöld. Mig dreymir um að spila fyrir Ísland í framtíðinni og ef það gerist í Frakklandi mun draumurinn rætast.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Sjá meira