Ófærð á Twitter: Er Trausti versta lögga á Íslandi? Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. febrúar 2016 22:21 Eins og svo oft áður undanfarin sunnudagskvöld logar Twitter vegna þáttanna Ófærð. Netverjar fylgjast grannt með gangi mála í þáttunum og rétt taka augun af sjónvarpsskjánum til að tísta. Þættirnir segja frá líkfundi í íslenskum bæ í þann mund sem óveður skellur og lamar allar samgöngur. Það gerir það að verkum að íbúarnir eru veðurtepptir í bænum á meðan rannsóknin stendur yfir. Þeir eru sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum og er þátturinn í kvöld númer sex af tíu.Nokkur stök tíst og umræðuna alla má sjá hér að neðan.Er Trausti versta lögga Íslands? Leitaði án heimilda, hundsaði samvinnu og FLAUG ÞYRLU MEÐ OPIÐ ÚT!? #ófærð— Gummi Bergmann (@gummibergmann) February 7, 2016 Auðvitað komu þeir í opinni þyrlu, það var ekkert stormur fyrir korteri. #ófærð— Anna Guðjónsdóttir (@annagaua) February 7, 2016 Er að fara að slá vit í þennan Reykjarvíkurbjána #ófærð— Swansea (@svana96) February 7, 2016 Er Björn Hlynur i þessu hlutverki það sem landsbyggðin kallar,,sérfræðingur að sunnan"? #ófærð— Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) February 7, 2016 Sé ekki alveg hvar Making a murderer hættir og Ófærð byrjar. Var Brendan að játa? #ófærð— Hilmar Þór (@hilmartor) February 7, 2016 Voðalega veit löggan mikið um hvernig það er að nota vélsög á mannslíkama. #grunsamlegt #ófærð— Sigurlaug S (@sigurlaugs) February 7, 2016 #ófærð Tweets Bíó og sjónvarp Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Eins og svo oft áður undanfarin sunnudagskvöld logar Twitter vegna þáttanna Ófærð. Netverjar fylgjast grannt með gangi mála í þáttunum og rétt taka augun af sjónvarpsskjánum til að tísta. Þættirnir segja frá líkfundi í íslenskum bæ í þann mund sem óveður skellur og lamar allar samgöngur. Það gerir það að verkum að íbúarnir eru veðurtepptir í bænum á meðan rannsóknin stendur yfir. Þeir eru sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum og er þátturinn í kvöld númer sex af tíu.Nokkur stök tíst og umræðuna alla má sjá hér að neðan.Er Trausti versta lögga Íslands? Leitaði án heimilda, hundsaði samvinnu og FLAUG ÞYRLU MEÐ OPIÐ ÚT!? #ófærð— Gummi Bergmann (@gummibergmann) February 7, 2016 Auðvitað komu þeir í opinni þyrlu, það var ekkert stormur fyrir korteri. #ófærð— Anna Guðjónsdóttir (@annagaua) February 7, 2016 Er að fara að slá vit í þennan Reykjarvíkurbjána #ófærð— Swansea (@svana96) February 7, 2016 Er Björn Hlynur i þessu hlutverki það sem landsbyggðin kallar,,sérfræðingur að sunnan"? #ófærð— Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) February 7, 2016 Sé ekki alveg hvar Making a murderer hættir og Ófærð byrjar. Var Brendan að játa? #ófærð— Hilmar Þór (@hilmartor) February 7, 2016 Voðalega veit löggan mikið um hvernig það er að nota vélsög á mannslíkama. #grunsamlegt #ófærð— Sigurlaug S (@sigurlaugs) February 7, 2016 #ófærð Tweets
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira