Emilíana Torrini kemur í fyrsta skipti fram á Aldrei fór ég suður Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. febrúar 2016 10:54 Söngkonan Emilíana Torrini. vísir/getty Söngkonan Emilíana Torrini kemur fram á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður á Ísafirði nú um páskana. Er þetta í fyrsta skipti sem hún treður upp á hátíðinni en frá þessu er greint á heimasíðunni aldrei.is. Þar er einnig tilkynnt um nokkra aðra tónlistarmenn sem munu koma fram á AFÉS en þar eru meðal eru söngkonan Glowie, hljómsveitin Sykur og rapparinn GKR. Þá mun raftónlistarmaðurinn Tonik Ensemble einnig skemmta hátíðargestum en áður hefur verið sagt frá því að hljómsveitir á borð við Risaeðluna, Úlf Úlf, Agent Fresco og Strigaskó nr. 42 muni troða upp á AFÉS. Hátíðin fer fram um páskana venju samkvæmt og verður því dagana 24.-27. mars. Aldrei fór ég suður Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngkonan Emilíana Torrini kemur fram á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður á Ísafirði nú um páskana. Er þetta í fyrsta skipti sem hún treður upp á hátíðinni en frá þessu er greint á heimasíðunni aldrei.is. Þar er einnig tilkynnt um nokkra aðra tónlistarmenn sem munu koma fram á AFÉS en þar eru meðal eru söngkonan Glowie, hljómsveitin Sykur og rapparinn GKR. Þá mun raftónlistarmaðurinn Tonik Ensemble einnig skemmta hátíðargestum en áður hefur verið sagt frá því að hljómsveitir á borð við Risaeðluna, Úlf Úlf, Agent Fresco og Strigaskó nr. 42 muni troða upp á AFÉS. Hátíðin fer fram um páskana venju samkvæmt og verður því dagana 24.-27. mars.
Aldrei fór ég suður Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira