Olíuverðslækkun hefur lítil áhrif á flugmiðaverð Sæunn Gísladóttir skrifar 3. febrúar 2016 10:21 Flug til Stokkhólms og Kaupmannahafnar lækkar áberandi í verði milli mánaða. Vísir/Pjetur Lægra verð á olíu virðist ekki enn hafa ratað að fullu yfir í verð á flugmiðum. Verð á olíu er nú um 33 dollarar á tunnu en var rúmlega 60 dollarar fyrir ári og um 100 fyrir tveimur árum. Á milli tímabila lækkar flugverð að meðaltali um 1.7 prósent, munurinn á því að kaupa flug núna miðað við að kaupa flug fyrir mánuði er einungis um þúsund krónur. Flugverð helst því afar stöðugt um þessar mundir. Þetta kemur fram í nýrri verðkönnun Dohop fyrir febrúar. Flug til Stokkhólms og Kaupmannahafnar lækkar þó áberandi í verði milli mánaða en í báðum tilvikum er um 10 prósent lækkun á flugverði nú í byrjun árs.Greinilegri breyting á milli áraÞegar lengra er litið má aftur á móti sjá að nú er um 9% ódýrara að kaupa flug en á sama tíma í fyrra. Þar munar mestu á flugi til Boston eða New York, en tæpum 25.000 krónum munar á flugi til Boston miðað við sama tíma í fyrra og 15.000 krónum til New York. Sé verð á flugi til þessara borga tekið út, er eftir rúmlega 4 prósent verðlækkun. Verð á flugi til Manchester og Amsterdam lækkar einnig mikið eða um 18 prósent í báðum tilvikum.Lítil breyting á verði til Bandaríkjanna milli tímabila, mikið milli áraVerð á flugi til Boston og New York helst stöðugt milli tímabila en vart er mælanleg breyting á verði á flugi til Boston. Meðalverða á flugmiða til New York hækkar um tæp 5 prósent miðað við verðið í lok árs 2015. Fréttir af flugi Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira
Lægra verð á olíu virðist ekki enn hafa ratað að fullu yfir í verð á flugmiðum. Verð á olíu er nú um 33 dollarar á tunnu en var rúmlega 60 dollarar fyrir ári og um 100 fyrir tveimur árum. Á milli tímabila lækkar flugverð að meðaltali um 1.7 prósent, munurinn á því að kaupa flug núna miðað við að kaupa flug fyrir mánuði er einungis um þúsund krónur. Flugverð helst því afar stöðugt um þessar mundir. Þetta kemur fram í nýrri verðkönnun Dohop fyrir febrúar. Flug til Stokkhólms og Kaupmannahafnar lækkar þó áberandi í verði milli mánaða en í báðum tilvikum er um 10 prósent lækkun á flugverði nú í byrjun árs.Greinilegri breyting á milli áraÞegar lengra er litið má aftur á móti sjá að nú er um 9% ódýrara að kaupa flug en á sama tíma í fyrra. Þar munar mestu á flugi til Boston eða New York, en tæpum 25.000 krónum munar á flugi til Boston miðað við sama tíma í fyrra og 15.000 krónum til New York. Sé verð á flugi til þessara borga tekið út, er eftir rúmlega 4 prósent verðlækkun. Verð á flugi til Manchester og Amsterdam lækkar einnig mikið eða um 18 prósent í báðum tilvikum.Lítil breyting á verði til Bandaríkjanna milli tímabila, mikið milli áraVerð á flugi til Boston og New York helst stöðugt milli tímabila en vart er mælanleg breyting á verði á flugi til Boston. Meðalverða á flugmiða til New York hækkar um tæp 5 prósent miðað við verðið í lok árs 2015.
Fréttir af flugi Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira