WOW air skilar 1,5 milljarða hagnaði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. febrúar 2016 08:27 Skúli Mogensen er stofnandi og forstjóri WOW air. vísir/vilhelm Rekstrarhagnaður WOW air fyrir árið 2015 nam 1,5 milljörðum króna en það er viðsnúningur frá árinu á undan þegar flugfélagið tapaði 700 milljónum króna. Tekjur ársins 2015 námu um 17 milljörðum króna sem er 58 prósent aukning miðað við árið 2014 þegar tekurnar voru 10,7 milljarðar króna. Þá var rekstrarhagnaður án afskrifta (EBITDA) 2,4 milljarðar króna og jókst um 3 milljarða á milli ára. Í tilkynningu frá WOW segir að með tengingu áfangastaða í Norður-Ameríku við áfangastaði í Evrópu hafi leiðakerfi flugfélagsins styrkst til muna sem hefur leitt til betri nýtingu flugþota félagsins ásamt betri sætanýtingu. „Árið 2015 var í alla staði frábært. Við keyptum okkar fyrstu flugvélar, hófum flug til Norður-Ameríku, kynntum flug til Kaliforníu og skiluðum góðum hagnaði þrátt fyrir að vera enn að fjárfesta mjög mikið í öllum innviðum og áframhaldandi vexti félagsins. Það liggur gríðarleg vinna á bak við þennan árangur og ég er fyrst og fremst stoltur og þakklátur fyrir að fá að vinna með öllu því hæfileikaríka fólki sem starfar hjá WOW air og hefur gert þennan árangur að veruleika. WOW air hefur skapað sér mjög gott nafn erlendis sem leiðandi lággjaldaflugfélag og höfum nú sannað að lággjaldamódelið virkar einnig á lengri flugleiðum. Í því felst gríðarlegt tækifæri til áframhaldandi vaxtar sem við ætlum að nýta okkur,“ er haft eftir Skúla Mogensen, stofnanda og forstjóra WOW air í tilkynningunni. Tengdar fréttir WOW með áætlunarflug til Edinborgar í sumar Félagið fer tvær ferðir á milli Keflavíkur og Edinborgar í viku. 15. febrúar 2016 10:24 Farmiðakaup ríkisins upp á hundruði milljóna loks boðin út Hingað til hefur ríkið nánast eingöngu keypt flugmiða af Icelandair, þar sem ríkisstarfsmenn fá að njóta vildarpunktanna. 12. febrúar 2016 19:15 WOW air kaupir tvær nýjar Airbus A321 flugvélar Flugvélarnar verða notaðar í áframhaldandi stækkun WOW air í Norður-Ameríku. 5. febrúar 2016 14:31 WOW air tvöfaldar sætaframboð sitt WOW air mun á þessu ári bæta við sig tveimur nýjum vélum af gerðinni Airbus A321, árgerð 2016, og verða þær afhentar félaginu í maí og júní. 16. febrúar 2016 10:28 Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Sjá meira
Rekstrarhagnaður WOW air fyrir árið 2015 nam 1,5 milljörðum króna en það er viðsnúningur frá árinu á undan þegar flugfélagið tapaði 700 milljónum króna. Tekjur ársins 2015 námu um 17 milljörðum króna sem er 58 prósent aukning miðað við árið 2014 þegar tekurnar voru 10,7 milljarðar króna. Þá var rekstrarhagnaður án afskrifta (EBITDA) 2,4 milljarðar króna og jókst um 3 milljarða á milli ára. Í tilkynningu frá WOW segir að með tengingu áfangastaða í Norður-Ameríku við áfangastaði í Evrópu hafi leiðakerfi flugfélagsins styrkst til muna sem hefur leitt til betri nýtingu flugþota félagsins ásamt betri sætanýtingu. „Árið 2015 var í alla staði frábært. Við keyptum okkar fyrstu flugvélar, hófum flug til Norður-Ameríku, kynntum flug til Kaliforníu og skiluðum góðum hagnaði þrátt fyrir að vera enn að fjárfesta mjög mikið í öllum innviðum og áframhaldandi vexti félagsins. Það liggur gríðarleg vinna á bak við þennan árangur og ég er fyrst og fremst stoltur og þakklátur fyrir að fá að vinna með öllu því hæfileikaríka fólki sem starfar hjá WOW air og hefur gert þennan árangur að veruleika. WOW air hefur skapað sér mjög gott nafn erlendis sem leiðandi lággjaldaflugfélag og höfum nú sannað að lággjaldamódelið virkar einnig á lengri flugleiðum. Í því felst gríðarlegt tækifæri til áframhaldandi vaxtar sem við ætlum að nýta okkur,“ er haft eftir Skúla Mogensen, stofnanda og forstjóra WOW air í tilkynningunni.
Tengdar fréttir WOW með áætlunarflug til Edinborgar í sumar Félagið fer tvær ferðir á milli Keflavíkur og Edinborgar í viku. 15. febrúar 2016 10:24 Farmiðakaup ríkisins upp á hundruði milljóna loks boðin út Hingað til hefur ríkið nánast eingöngu keypt flugmiða af Icelandair, þar sem ríkisstarfsmenn fá að njóta vildarpunktanna. 12. febrúar 2016 19:15 WOW air kaupir tvær nýjar Airbus A321 flugvélar Flugvélarnar verða notaðar í áframhaldandi stækkun WOW air í Norður-Ameríku. 5. febrúar 2016 14:31 WOW air tvöfaldar sætaframboð sitt WOW air mun á þessu ári bæta við sig tveimur nýjum vélum af gerðinni Airbus A321, árgerð 2016, og verða þær afhentar félaginu í maí og júní. 16. febrúar 2016 10:28 Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Sjá meira
WOW með áætlunarflug til Edinborgar í sumar Félagið fer tvær ferðir á milli Keflavíkur og Edinborgar í viku. 15. febrúar 2016 10:24
Farmiðakaup ríkisins upp á hundruði milljóna loks boðin út Hingað til hefur ríkið nánast eingöngu keypt flugmiða af Icelandair, þar sem ríkisstarfsmenn fá að njóta vildarpunktanna. 12. febrúar 2016 19:15
WOW air kaupir tvær nýjar Airbus A321 flugvélar Flugvélarnar verða notaðar í áframhaldandi stækkun WOW air í Norður-Ameríku. 5. febrúar 2016 14:31
WOW air tvöfaldar sætaframboð sitt WOW air mun á þessu ári bæta við sig tveimur nýjum vélum af gerðinni Airbus A321, árgerð 2016, og verða þær afhentar félaginu í maí og júní. 16. febrúar 2016 10:28