Ísland Got Talent: „Þegar maður heyrir svona rödd verður maður að ýta á gullhnappinn“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. febrúar 2016 20:00 Sigurvegari kvöldsins í Ísland Got Talent er án vafa hún Anna Fanney en þrátt fyrir ungan aldur flaug hún áfram í undanúrslitin. Anna Fanney er tólf ára og er á söngnámskeiði í Söngskóla Maríu. Það er óhætt að segja að flutningur hennar á laginu If I ain‘t got you með Aliciu Keys hafi verið óaðfinnanlegur. Auk þess að syngja æfir hún frjálsar íþróttir og spilar á gítar og elskar hryllingsmyndir. Skyldi það fara svo að hún nái ekki frama í söngnum þá langar hana að verða leikkona. Miðað við frammistöðuna í kvöld er hins vegar lítil hætta á að söngdraumurinn verði ekki að veruleika. Hún var að vísu stoppuð í miðju lagi en það var bara sökum þess að Jakob Frímann stóð upp og ýtti á gullhnappinn. „Ég þurfti hreinlega að halda mér í. Það hefur aldrei gerst áður,“ sagði Ágústa Eva meðal annars. Flutning Önnu má sjá hér að ofan. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Þátttakan liður í endurhæfingu eftir taugalömun Thelma Dögg Guðmundsen vann dómarana á sitt band með geislandi framkomu. 14. febrúar 2016 19:45 Ísland Got Talent: Sölvi Fannar afklæddist ekki þrátt fyrir bón dómara Atriði Sölva Fannars þótti afar óvenjulegt og féll ekki í kramið hjá öllum. 14. febrúar 2016 19:15 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Sigurvegari kvöldsins í Ísland Got Talent er án vafa hún Anna Fanney en þrátt fyrir ungan aldur flaug hún áfram í undanúrslitin. Anna Fanney er tólf ára og er á söngnámskeiði í Söngskóla Maríu. Það er óhætt að segja að flutningur hennar á laginu If I ain‘t got you með Aliciu Keys hafi verið óaðfinnanlegur. Auk þess að syngja æfir hún frjálsar íþróttir og spilar á gítar og elskar hryllingsmyndir. Skyldi það fara svo að hún nái ekki frama í söngnum þá langar hana að verða leikkona. Miðað við frammistöðuna í kvöld er hins vegar lítil hætta á að söngdraumurinn verði ekki að veruleika. Hún var að vísu stoppuð í miðju lagi en það var bara sökum þess að Jakob Frímann stóð upp og ýtti á gullhnappinn. „Ég þurfti hreinlega að halda mér í. Það hefur aldrei gerst áður,“ sagði Ágústa Eva meðal annars. Flutning Önnu má sjá hér að ofan.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Þátttakan liður í endurhæfingu eftir taugalömun Thelma Dögg Guðmundsen vann dómarana á sitt band með geislandi framkomu. 14. febrúar 2016 19:45 Ísland Got Talent: Sölvi Fannar afklæddist ekki þrátt fyrir bón dómara Atriði Sölva Fannars þótti afar óvenjulegt og féll ekki í kramið hjá öllum. 14. febrúar 2016 19:15 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Ísland Got Talent: Þátttakan liður í endurhæfingu eftir taugalömun Thelma Dögg Guðmundsen vann dómarana á sitt band með geislandi framkomu. 14. febrúar 2016 19:45
Ísland Got Talent: Sölvi Fannar afklæddist ekki þrátt fyrir bón dómara Atriði Sölva Fannars þótti afar óvenjulegt og féll ekki í kramið hjá öllum. 14. febrúar 2016 19:15