Yfirvöld í Bretlandi grípa til aðgerða gegn kynbundnum launamun Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. febrúar 2016 23:37 Yfirvöld vonast til að með þessum aðgerðum megi útrýma kynbundnum launamun vísir/getty Bresk fyrirtæki með yfir 250 starfsmenn munu frá og með árinu 2018 þurfa að gefa það út opinberlega hversu mikill munur er á launum og bónusum til starfsmanna. Þessar nýju reglur eru liður í áformum bresku ríkisstjórnarinnar um að afnema kynbundinn launamun. Að auki munu um 8000 atvinnurekendur um allt Bretland þurfa að skila inn upplýsingum um hversu marga karlmenn og hversu margar konur þeir eru með í hverju launaþrepi en þannig ætla yfirvöld að finna þau fyrirtæki sem hafa fáar konur í stjórnunarstöðum. Ríkisstjórnin hyggst síðan setja upp opinberan gagnagrunn með upplýsingunum þar sem almenningur getur séð hvernig tiltekið fyrirtæki stendur varðandi kynbundinn launamun og fjölda kvenna í stjórnunarstöðum. Yfirvöld vonast til að með þessum aðgerðum megi útrýma kynbundnum launamun þar sem það verði erfiðara fyrir fyrirtæki sem verði uppvís að slíku að ráða til sín vel menntað og gott starfsfólk. Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bresk fyrirtæki með yfir 250 starfsmenn munu frá og með árinu 2018 þurfa að gefa það út opinberlega hversu mikill munur er á launum og bónusum til starfsmanna. Þessar nýju reglur eru liður í áformum bresku ríkisstjórnarinnar um að afnema kynbundinn launamun. Að auki munu um 8000 atvinnurekendur um allt Bretland þurfa að skila inn upplýsingum um hversu marga karlmenn og hversu margar konur þeir eru með í hverju launaþrepi en þannig ætla yfirvöld að finna þau fyrirtæki sem hafa fáar konur í stjórnunarstöðum. Ríkisstjórnin hyggst síðan setja upp opinberan gagnagrunn með upplýsingunum þar sem almenningur getur séð hvernig tiltekið fyrirtæki stendur varðandi kynbundinn launamun og fjölda kvenna í stjórnunarstöðum. Yfirvöld vonast til að með þessum aðgerðum megi útrýma kynbundnum launamun þar sem það verði erfiðara fyrir fyrirtæki sem verði uppvís að slíku að ráða til sín vel menntað og gott starfsfólk.
Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira