Laddi treður upp á Aldrei fór ég suður Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. febrúar 2016 19:05 Laddi hefur skapað fjöldann allan af eftirminnilegum persónum í gegnum tíðina og sömuleiðis samið fjöldan allan af lögum. Hann verður sjötugur á næsta ári. Vísir/GVA Þórhallur Sigurðsson, Laddi, verður heiðurslistamaður á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður um páskana. Þetta verður í fyrsta skipti sem Laddi kemur fram á hátíðinni og mun vera langt síðan að Laddi tók lagið á sviði en hann hefur samið fjöldan allan af lögum á löngum ferli. Þetta kom fram á blaðamannafundi í tilefni hátíðarinnar á Ísafjarðarflugvelli í dag. Kristján Freyr Halldórsson, kynningarstjóri hátíðarinnar, sagði hugmyndina um að fá Ladda hafa kviknað fyrir tveimur árum en nú væri hún orðin að veruleika. Meðal laga sem Íslendingar ættu að kannast við úr smiðju Ladda eru Austurstræti, Jón Spæjó, Skúli Óskarsson, Hlussan, Bombadilla, Skúli rafvirki, Vesturbæjarlaugin, Pabbi minn og Bingó bingó bingó. Aldrei fór ég suður fer fram um páskana og verður í nýrri skemmu rækjuvinnslunnar Kampa. Skemman er aðeins stærri en við Grænagarð þar sem hátíðin hefur farið fram undanfarin sjö ár. Lægra er til lofst, hún er lengri og mjórri og nær miðbænum sem ætti að leysa bílastæðavanda sem hefur gert vart við sig á hinum staðnum. Aldrei fór ég suður Tónlist Tengdar fréttir Breytast í hústökufólk um páskana "Gestirnir eru skipulagðari en við,“ segir Birna Jónsdóttir rokkstýra Aldrei fór ég suður. 29. febrúar 2016 10:31 Emilíana Torrini kemur í fyrsta skipti fram á Aldrei fór ég suður Söngkonan Emilíana Torrini kemur fram á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður á Ísafirði nú um páskana. 5. febrúar 2016 10:54 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Fleiri fréttir Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Sjá meira
Þórhallur Sigurðsson, Laddi, verður heiðurslistamaður á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður um páskana. Þetta verður í fyrsta skipti sem Laddi kemur fram á hátíðinni og mun vera langt síðan að Laddi tók lagið á sviði en hann hefur samið fjöldan allan af lögum á löngum ferli. Þetta kom fram á blaðamannafundi í tilefni hátíðarinnar á Ísafjarðarflugvelli í dag. Kristján Freyr Halldórsson, kynningarstjóri hátíðarinnar, sagði hugmyndina um að fá Ladda hafa kviknað fyrir tveimur árum en nú væri hún orðin að veruleika. Meðal laga sem Íslendingar ættu að kannast við úr smiðju Ladda eru Austurstræti, Jón Spæjó, Skúli Óskarsson, Hlussan, Bombadilla, Skúli rafvirki, Vesturbæjarlaugin, Pabbi minn og Bingó bingó bingó. Aldrei fór ég suður fer fram um páskana og verður í nýrri skemmu rækjuvinnslunnar Kampa. Skemman er aðeins stærri en við Grænagarð þar sem hátíðin hefur farið fram undanfarin sjö ár. Lægra er til lofst, hún er lengri og mjórri og nær miðbænum sem ætti að leysa bílastæðavanda sem hefur gert vart við sig á hinum staðnum.
Aldrei fór ég suður Tónlist Tengdar fréttir Breytast í hústökufólk um páskana "Gestirnir eru skipulagðari en við,“ segir Birna Jónsdóttir rokkstýra Aldrei fór ég suður. 29. febrúar 2016 10:31 Emilíana Torrini kemur í fyrsta skipti fram á Aldrei fór ég suður Söngkonan Emilíana Torrini kemur fram á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður á Ísafirði nú um páskana. 5. febrúar 2016 10:54 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Fleiri fréttir Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Sjá meira
Breytast í hústökufólk um páskana "Gestirnir eru skipulagðari en við,“ segir Birna Jónsdóttir rokkstýra Aldrei fór ég suður. 29. febrúar 2016 10:31
Emilíana Torrini kemur í fyrsta skipti fram á Aldrei fór ég suður Söngkonan Emilíana Torrini kemur fram á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður á Ísafirði nú um páskana. 5. febrúar 2016 10:54