Buffett ósáttur við forsetaframbjóðendur Jóhann Óli Eiðsson skrifar 27. febrúar 2016 17:33 Auðjöfurinn Warren Buffett verður 86 ára á árinu. vísir/getty Fjárfestinn Warren Buffett harmar slæmt umtal forsetaframbjóðenda í Bandaríkjunum um efnahagskerfi landsins. Buffett telur að frambjóðendurnir séu að láta landsmenn halda að börn þeirra hafi það verra en hafi það í raun. Þetta gerði hann í árlegu bréfi sínu til hluthafa Berkshire Hathaway sem sent var út í dag. „Það er kosningaár og frambjóðendur gera ekki annað en að tala um vandamál landsins (sem aðeins þeir geta leyst),“ segir í bréfinu. Afleiðing þessa sé að fólk telji að börn þeirra hafi það slæmt. „Það er einfaldlega ekki rétt. Börn í Bandaríkjunum nú eru þau lánsömustu frá upphafi hvað lífskjör varðar.“ Donald Trump, einn líklegasti kandídat Repúblikana flokksins sem stendur, hefur til að mynda verið tíðrætt um að markaður landsins sé stór bóla sem hann vonar að springi áður en hann tekur við embætti. „Millistéttarfjölskyldur dagsins í dag búa við miklu mun meiri lífsgæði heldur en sambærilegar fjölskyldur á tímum John D. Rockefeller eða um það leiti sem ég var að fæðast,“ segir Buffet í bréfinu. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Gengu hart fram gegn Trump Ted Cruz og Marco Rubio notuðu kappræður næturinnar til að reyna að hægja á velgengni Trump. 26. febrúar 2016 07:45 Chris Cristie lýsir yfir stuðningi við Trump Cristie dró sig úr kapphlaupinu um Hvíta húsið fyrr í þessum mánuði. 26. febrúar 2016 20:01 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Fjárfestinn Warren Buffett harmar slæmt umtal forsetaframbjóðenda í Bandaríkjunum um efnahagskerfi landsins. Buffett telur að frambjóðendurnir séu að láta landsmenn halda að börn þeirra hafi það verra en hafi það í raun. Þetta gerði hann í árlegu bréfi sínu til hluthafa Berkshire Hathaway sem sent var út í dag. „Það er kosningaár og frambjóðendur gera ekki annað en að tala um vandamál landsins (sem aðeins þeir geta leyst),“ segir í bréfinu. Afleiðing þessa sé að fólk telji að börn þeirra hafi það slæmt. „Það er einfaldlega ekki rétt. Börn í Bandaríkjunum nú eru þau lánsömustu frá upphafi hvað lífskjör varðar.“ Donald Trump, einn líklegasti kandídat Repúblikana flokksins sem stendur, hefur til að mynda verið tíðrætt um að markaður landsins sé stór bóla sem hann vonar að springi áður en hann tekur við embætti. „Millistéttarfjölskyldur dagsins í dag búa við miklu mun meiri lífsgæði heldur en sambærilegar fjölskyldur á tímum John D. Rockefeller eða um það leiti sem ég var að fæðast,“ segir Buffet í bréfinu.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Gengu hart fram gegn Trump Ted Cruz og Marco Rubio notuðu kappræður næturinnar til að reyna að hægja á velgengni Trump. 26. febrúar 2016 07:45 Chris Cristie lýsir yfir stuðningi við Trump Cristie dró sig úr kapphlaupinu um Hvíta húsið fyrr í þessum mánuði. 26. febrúar 2016 20:01 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Gengu hart fram gegn Trump Ted Cruz og Marco Rubio notuðu kappræður næturinnar til að reyna að hægja á velgengni Trump. 26. febrúar 2016 07:45
Chris Cristie lýsir yfir stuðningi við Trump Cristie dró sig úr kapphlaupinu um Hvíta húsið fyrr í þessum mánuði. 26. febrúar 2016 20:01