Arsenal-menn uxa-lausir næstu vikurnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2016 13:00 Alex Oxlade-Chamberlain. Vísir/Getty Alex Oxlade-Chamberlain er meiddur á hné og verður ekki með Arsenal-liðinu á næstunni en þetta staðfesti knattspyrnustjórinn Arsene Wenger á blaðamannafundi í dag. Alex Oxlade-Chamberlain meiddist á hné eftir samstuð við Javier Mascherano í 2-0 tapi Arsenal á móti Barcelona í Meistaradeildinni í vikunni. Oxlade-Chamberlain reyndi að harka af sér en þurfti að yfirgefa völlinn eftir aðeins fimm mínútna leik í seinni hálfleik. Staðan var þá enn markalaus. Fyrsti leikurinn sem Oxlade-Chamberlain er stórleikur á móti Manchester United á Old Trafford á sunnudaginn. „Þetta er alvarleg meiðsli og hann verður úr leik í nokkrar vikur. Hann er hjá sérfræðingi núna og vonandi fáum við góðar fréttir," sagði Arsene Wenger. Hinn 22 ára gamli Oxlade-Chamberlain hefur verið óheppinn með meiðsli síðustu tímabil en var búinn að vera leikfær síðan í nóvember. „Þetta eru ný meiðsli. Ég held ekki að þetta hafi verið illkvittin tækling hjá Mascherano en hann fór á fullu í hann. Við skulum vona að þetta verði aðeins tvær til þrjár vikur en ekki sex eða sjö vikur," sagði Wenger. Oxlade-Chamberlain er með 2 mörk og 2 stoðsendingar í 33 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabili. Hann skoraði sitt eina deildarmark í sigri á Bournemouth á dögunum. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Sjá meira
Alex Oxlade-Chamberlain er meiddur á hné og verður ekki með Arsenal-liðinu á næstunni en þetta staðfesti knattspyrnustjórinn Arsene Wenger á blaðamannafundi í dag. Alex Oxlade-Chamberlain meiddist á hné eftir samstuð við Javier Mascherano í 2-0 tapi Arsenal á móti Barcelona í Meistaradeildinni í vikunni. Oxlade-Chamberlain reyndi að harka af sér en þurfti að yfirgefa völlinn eftir aðeins fimm mínútna leik í seinni hálfleik. Staðan var þá enn markalaus. Fyrsti leikurinn sem Oxlade-Chamberlain er stórleikur á móti Manchester United á Old Trafford á sunnudaginn. „Þetta er alvarleg meiðsli og hann verður úr leik í nokkrar vikur. Hann er hjá sérfræðingi núna og vonandi fáum við góðar fréttir," sagði Arsene Wenger. Hinn 22 ára gamli Oxlade-Chamberlain hefur verið óheppinn með meiðsli síðustu tímabil en var búinn að vera leikfær síðan í nóvember. „Þetta eru ný meiðsli. Ég held ekki að þetta hafi verið illkvittin tækling hjá Mascherano en hann fór á fullu í hann. Við skulum vona að þetta verði aðeins tvær til þrjár vikur en ekki sex eða sjö vikur," sagði Wenger. Oxlade-Chamberlain er með 2 mörk og 2 stoðsendingar í 33 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabili. Hann skoraði sitt eina deildarmark í sigri á Bournemouth á dögunum.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti