Selfyssingar eiga besta vallarstjóra landsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2016 18:00 Þórdís R. Hansen Smáradóttir með Ágústi Jenssyni, formanni Samtaka Íþrótta- og Golfvallastarfsmanna á Íslandi. Mynd/KSÍ Þórdís R. Hansen Smáradóttir, vallarstjóri á Selfossvelli, var á dögunum valin knattspyrnuvallarstjóri ársins á aðalfundi Samtaka Íþrótta- og Golfvallastarfsmanna á Íslandi. Tryggvi Ölver Gunnarsson, vallarstjóri hjá Golfklúbbnum Oddi, fékk samskonar verðlaun í flokki golfvallastjóra. Knattspyrnusamband Íslands segir frá þessum verðlaunum inn á heimasíðu sinni. Þórdís R. Hansen Smáradóttir endaði þar með þriggja ára einokun Kristins V. Jóhannssonar á þessum fjögurra ára gömlu verðlaunum en Kristinn var verðlaunaður fyrir árin 2012, 2013 og 2014 fyrir starf sitt sem vallarstjóri Laugardalsvallar. Þórdís R. Hansen hefur unnið frábært starf á Selfossi síðustu ár en Selfossvöllurinn hefur verið einn allra besti völlur landsins undanfarin ár. Á því varð engin breyting síðasta sumar og er Þórdís því vel að þessum verðlaunum komin. Tryggvi fær sín verðlaun fyrir Urriðavöll sem skartaði sínu fegursta síðasta sumar og á Tryggvi mikið hrós skilið fyrir sína vinnu. Það er einstök upplifun að heimsækja Urriðavöll enda umhverfi vallarins stórglæsilegt sem og völlurinn sjálfur. Samtök íslenskra golf- og íþróttavallastarfsmanna eru samtök sem stuðla að fagmennsku hjá félagsmönnum sínum og sér þeim fyrir sem bestum upplýsingum til að auðvelda þeim starf sitt á golf- og íþróttavöllum á Íslandi. Á aðalfundi Samtaka Íþrótta- og Golfvallastarfsmanna á Íslandi gekk Einar Friðrik Brynjarsson úr stjórn en í hans stað kom inn Róbert Árni Halldórsson, vallarstjóri Golfklúbbs Grindavíkur. Stjórn SÍGÍ fyrir starfsárið 2016 er því skipuð þeim, Ágúst Jenssyni, formanni, Jóhanni Gunnar Kristinssyni, Birki Már Birgisson, Birgi Jóhannssyni, Steindóri Ragnarssyni og Róberti Árna Halldórssyni. Íslenski boltinn Golf Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Espanyol - Real Madrid | Geta unnið fimmta leikinn í röð Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira
Þórdís R. Hansen Smáradóttir, vallarstjóri á Selfossvelli, var á dögunum valin knattspyrnuvallarstjóri ársins á aðalfundi Samtaka Íþrótta- og Golfvallastarfsmanna á Íslandi. Tryggvi Ölver Gunnarsson, vallarstjóri hjá Golfklúbbnum Oddi, fékk samskonar verðlaun í flokki golfvallastjóra. Knattspyrnusamband Íslands segir frá þessum verðlaunum inn á heimasíðu sinni. Þórdís R. Hansen Smáradóttir endaði þar með þriggja ára einokun Kristins V. Jóhannssonar á þessum fjögurra ára gömlu verðlaunum en Kristinn var verðlaunaður fyrir árin 2012, 2013 og 2014 fyrir starf sitt sem vallarstjóri Laugardalsvallar. Þórdís R. Hansen hefur unnið frábært starf á Selfossi síðustu ár en Selfossvöllurinn hefur verið einn allra besti völlur landsins undanfarin ár. Á því varð engin breyting síðasta sumar og er Þórdís því vel að þessum verðlaunum komin. Tryggvi fær sín verðlaun fyrir Urriðavöll sem skartaði sínu fegursta síðasta sumar og á Tryggvi mikið hrós skilið fyrir sína vinnu. Það er einstök upplifun að heimsækja Urriðavöll enda umhverfi vallarins stórglæsilegt sem og völlurinn sjálfur. Samtök íslenskra golf- og íþróttavallastarfsmanna eru samtök sem stuðla að fagmennsku hjá félagsmönnum sínum og sér þeim fyrir sem bestum upplýsingum til að auðvelda þeim starf sitt á golf- og íþróttavöllum á Íslandi. Á aðalfundi Samtaka Íþrótta- og Golfvallastarfsmanna á Íslandi gekk Einar Friðrik Brynjarsson úr stjórn en í hans stað kom inn Róbert Árni Halldórsson, vallarstjóri Golfklúbbs Grindavíkur. Stjórn SÍGÍ fyrir starfsárið 2016 er því skipuð þeim, Ágúst Jenssyni, formanni, Jóhanni Gunnar Kristinssyni, Birki Már Birgisson, Birgi Jóhannssyni, Steindóri Ragnarssyni og Róberti Árna Halldórssyni.
Íslenski boltinn Golf Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Espanyol - Real Madrid | Geta unnið fimmta leikinn í röð Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira