Pellegrini: Lykilatriði að hvíla menn gegn Chelsea Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. febrúar 2016 07:52 Pellegrini var ánægður með sína menn í gær. vísir/getty Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að sigurinn á Dynamo Kiev í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær hafi réttlætt breytingarnar sem hann gerði á liðinu fyrir bikarleikinn gegn Chelsea á sunnudaginn. Pellegrini stillti upp mjög veiku liði gegn Chelsea í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar og svo fór að City steinlá, 5-1. Sílemaðurinn réttlætti þessa ákvörðun sína eftir leikinn í Kænugarði í gær sem City vann 1-3. „Þar sem við erum aðeins með 13 heila útileikmenn, þá var lykilatriði að hvíla leikmenn í bikarleiknum,“ sagði Pellegrini. „Það var mikilvægt því við þurftum að gefa allt í leikinn gegn Dynamo Kiev. „Í þessum bransa færðu alltaf gagnrýni þegar þú vinnur ekki leiki en það er mikilvægt að taka réttu ákvarðanirnar. Ég reyni alltaf að virða allar keppnir en því miður gátum við ekki haldið áfram bikarkeppninni.“ Sergio Agüero, David Silva og Yaya Touré skoruðu mörk City í Kænugarði en lærisveinar Pellegrini eru í frábærri stöðu til að komast í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Pellegrini ver liðsval sitt Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, segir að ákvörðun hans á að hafa spilað á kornungu liði í 5-1 tapi gegn Chelsea í bikarnum í dag sé vegna fárra leikmanna sem hann hafi úr að spila. 21. febrúar 2016 21:30 Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Sjá meira
Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að sigurinn á Dynamo Kiev í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær hafi réttlætt breytingarnar sem hann gerði á liðinu fyrir bikarleikinn gegn Chelsea á sunnudaginn. Pellegrini stillti upp mjög veiku liði gegn Chelsea í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar og svo fór að City steinlá, 5-1. Sílemaðurinn réttlætti þessa ákvörðun sína eftir leikinn í Kænugarði í gær sem City vann 1-3. „Þar sem við erum aðeins með 13 heila útileikmenn, þá var lykilatriði að hvíla leikmenn í bikarleiknum,“ sagði Pellegrini. „Það var mikilvægt því við þurftum að gefa allt í leikinn gegn Dynamo Kiev. „Í þessum bransa færðu alltaf gagnrýni þegar þú vinnur ekki leiki en það er mikilvægt að taka réttu ákvarðanirnar. Ég reyni alltaf að virða allar keppnir en því miður gátum við ekki haldið áfram bikarkeppninni.“ Sergio Agüero, David Silva og Yaya Touré skoruðu mörk City í Kænugarði en lærisveinar Pellegrini eru í frábærri stöðu til að komast í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í sögu félagsins.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Pellegrini ver liðsval sitt Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, segir að ákvörðun hans á að hafa spilað á kornungu liði í 5-1 tapi gegn Chelsea í bikarnum í dag sé vegna fárra leikmanna sem hann hafi úr að spila. 21. febrúar 2016 21:30 Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Sjá meira
Pellegrini ver liðsval sitt Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, segir að ákvörðun hans á að hafa spilað á kornungu liði í 5-1 tapi gegn Chelsea í bikarnum í dag sé vegna fárra leikmanna sem hann hafi úr að spila. 21. febrúar 2016 21:30
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti