Rauð götutíska í París Ritstjórn skrifar 9. mars 2016 23:00 Glamour/getty Tískuvikunni í París lauk í dag, en hún hefur staðið yfir í rúma viku. Gestir tískuvikunnar eru yfirleitt með puttana á tískupúlsinum og ef marka má götutískuna fyrir utan sýningarnar, þá er rauði liturinn að koma strekur inn. Hann sást í mörgum litatónum frá skærrauðum í vínrauðan og víða; á strigaskóm, kápum, buxum, húfum, töskum og skóm. Skemmtilegur og sumarlegur litur sem poppar upp hvaða dress sem er, hvort sem það eru gallabuxur eða blazer jakki. Caroline De MaigretGiovanna BattagliaSusie Lau (Susie Bubble)Veronika HeilbrunnerFyrirsæturnar Binx Walton og Anna Ewers Glamour Tíska Mest lesið Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour "Árið 2008 var ég í bullinu" Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour
Tískuvikunni í París lauk í dag, en hún hefur staðið yfir í rúma viku. Gestir tískuvikunnar eru yfirleitt með puttana á tískupúlsinum og ef marka má götutískuna fyrir utan sýningarnar, þá er rauði liturinn að koma strekur inn. Hann sást í mörgum litatónum frá skærrauðum í vínrauðan og víða; á strigaskóm, kápum, buxum, húfum, töskum og skóm. Skemmtilegur og sumarlegur litur sem poppar upp hvaða dress sem er, hvort sem það eru gallabuxur eða blazer jakki. Caroline De MaigretGiovanna BattagliaSusie Lau (Susie Bubble)Veronika HeilbrunnerFyrirsæturnar Binx Walton og Anna Ewers
Glamour Tíska Mest lesið Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour "Árið 2008 var ég í bullinu" Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour