Rauð götutíska í París Ritstjórn skrifar 9. mars 2016 23:00 Glamour/getty Tískuvikunni í París lauk í dag, en hún hefur staðið yfir í rúma viku. Gestir tískuvikunnar eru yfirleitt með puttana á tískupúlsinum og ef marka má götutískuna fyrir utan sýningarnar, þá er rauði liturinn að koma strekur inn. Hann sást í mörgum litatónum frá skærrauðum í vínrauðan og víða; á strigaskóm, kápum, buxum, húfum, töskum og skóm. Skemmtilegur og sumarlegur litur sem poppar upp hvaða dress sem er, hvort sem það eru gallabuxur eða blazer jakki. Caroline De MaigretGiovanna BattagliaSusie Lau (Susie Bubble)Veronika HeilbrunnerFyrirsæturnar Binx Walton og Anna Ewers Glamour Tíska Mest lesið Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour
Tískuvikunni í París lauk í dag, en hún hefur staðið yfir í rúma viku. Gestir tískuvikunnar eru yfirleitt með puttana á tískupúlsinum og ef marka má götutískuna fyrir utan sýningarnar, þá er rauði liturinn að koma strekur inn. Hann sást í mörgum litatónum frá skærrauðum í vínrauðan og víða; á strigaskóm, kápum, buxum, húfum, töskum og skóm. Skemmtilegur og sumarlegur litur sem poppar upp hvaða dress sem er, hvort sem það eru gallabuxur eða blazer jakki. Caroline De MaigretGiovanna BattagliaSusie Lau (Susie Bubble)Veronika HeilbrunnerFyrirsæturnar Binx Walton og Anna Ewers
Glamour Tíska Mest lesið Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour