Fyrsta stiklan úr sjöttu þáttaröð Game of Thrones komin í hús Bjarki Ármannsson skrifar 8. mars 2016 20:36 Apríl getur ekki komið nógu snemma. Sjötta þáttaröð sjónvarpsþáttaraðarinnar geysivinsælu Game of Thrones hefur göngu sína á HBO og á Stöð 2 í apríl næstkomandi og eru áhorfendur orðnir gríðarlega spenntir. Fyrsta eiginlega stiklan fyrir nýju þáttaröðina leit dagsins ljós á Facebook-síðu þáttanna nú í kvöld. Í stiklunni er lítið gefið upp um söguþráðinn, en eins og aðdáendur þáttanna þekkja verður þetta fyrsta þáttaröðin sem fer fram úr bókaröð George R. R. Martin, sem hingað til hefur getað veitt vísbendingar um hvað gerist í þáttunum. Þó mun áhorfendum sennilega þykja nægilega spennandi í bili að sjá helstu persónum bregða fyrir í nýju stiklunni. Aðalpersónur á borð við Daenerys Targaryen og Tyrion Lannister eru að sjálfsögðu á sínum stað auk þess sem Hafþóri Júlíusi Björnssyni kraftlyftingamanni bregður fyrir örstutt í hlutverki sínu. Þetta er fyrsta hefðbundna stiklan fyrir þáttaröðina, og auglýst sem slík á Facebook-síðunni, en ýmis konar kynningarefni hefur þó áður komið fram til að halda spennunni í aðdáðendum þáttanna. Meðal annars varð íslenski kvikmyndagerðarmaðurinn Rúnar Ingi Einarsson þeirrar ánægju aðnjótandi að fá að leikstýra svokölluðu „tís“ fyrir sjöttu þáttaröðina. Nýju stikluna í heild sinni má sjá hér að neðan.Game of Thrones Season 6: Trailer (RED BAND)The #GoTSeason6 trailer is here. 4.24.16(WARNING: MATURE CONTENT)Music: “Wicked Game” performed by James Vincent McMorrowPosted by Game of Thrones on 8. mars 2016 Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Myndir HBO gefa vísbendingar um framtíð Sönsu Framleiðendum Game of Thrones virðist vera illa við karakterinn. 15. febrúar 2016 20:00 Lífs eða liðinn? Blóðugur Jon Snow í auglýsingu fyrir næstu þáttaröð Game of Thrones Sjötta þáttaröðin hefur göngu sína í apríl. 23. nóvember 2015 18:04 Sjáðu fyrsta brotið úr nýrri þáttaröð af Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. 15. febrúar 2016 11:45 Næstu Game of Thrones bókinni seinkar: Sjónvarpsþættirnir munu stinga bækurnar af í apríl George R. R. Martin greinir frá því að sjötta bókin verður ekki komin í mars, líkt og til stóð. 2. janúar 2016 22:54 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Sjötta þáttaröð sjónvarpsþáttaraðarinnar geysivinsælu Game of Thrones hefur göngu sína á HBO og á Stöð 2 í apríl næstkomandi og eru áhorfendur orðnir gríðarlega spenntir. Fyrsta eiginlega stiklan fyrir nýju þáttaröðina leit dagsins ljós á Facebook-síðu þáttanna nú í kvöld. Í stiklunni er lítið gefið upp um söguþráðinn, en eins og aðdáendur þáttanna þekkja verður þetta fyrsta þáttaröðin sem fer fram úr bókaröð George R. R. Martin, sem hingað til hefur getað veitt vísbendingar um hvað gerist í þáttunum. Þó mun áhorfendum sennilega þykja nægilega spennandi í bili að sjá helstu persónum bregða fyrir í nýju stiklunni. Aðalpersónur á borð við Daenerys Targaryen og Tyrion Lannister eru að sjálfsögðu á sínum stað auk þess sem Hafþóri Júlíusi Björnssyni kraftlyftingamanni bregður fyrir örstutt í hlutverki sínu. Þetta er fyrsta hefðbundna stiklan fyrir þáttaröðina, og auglýst sem slík á Facebook-síðunni, en ýmis konar kynningarefni hefur þó áður komið fram til að halda spennunni í aðdáðendum þáttanna. Meðal annars varð íslenski kvikmyndagerðarmaðurinn Rúnar Ingi Einarsson þeirrar ánægju aðnjótandi að fá að leikstýra svokölluðu „tís“ fyrir sjöttu þáttaröðina. Nýju stikluna í heild sinni má sjá hér að neðan.Game of Thrones Season 6: Trailer (RED BAND)The #GoTSeason6 trailer is here. 4.24.16(WARNING: MATURE CONTENT)Music: “Wicked Game” performed by James Vincent McMorrowPosted by Game of Thrones on 8. mars 2016
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Myndir HBO gefa vísbendingar um framtíð Sönsu Framleiðendum Game of Thrones virðist vera illa við karakterinn. 15. febrúar 2016 20:00 Lífs eða liðinn? Blóðugur Jon Snow í auglýsingu fyrir næstu þáttaröð Game of Thrones Sjötta þáttaröðin hefur göngu sína í apríl. 23. nóvember 2015 18:04 Sjáðu fyrsta brotið úr nýrri þáttaröð af Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. 15. febrúar 2016 11:45 Næstu Game of Thrones bókinni seinkar: Sjónvarpsþættirnir munu stinga bækurnar af í apríl George R. R. Martin greinir frá því að sjötta bókin verður ekki komin í mars, líkt og til stóð. 2. janúar 2016 22:54 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Myndir HBO gefa vísbendingar um framtíð Sönsu Framleiðendum Game of Thrones virðist vera illa við karakterinn. 15. febrúar 2016 20:00
Lífs eða liðinn? Blóðugur Jon Snow í auglýsingu fyrir næstu þáttaröð Game of Thrones Sjötta þáttaröðin hefur göngu sína í apríl. 23. nóvember 2015 18:04
Sjáðu fyrsta brotið úr nýrri þáttaröð af Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. 15. febrúar 2016 11:45
Næstu Game of Thrones bókinni seinkar: Sjónvarpsþættirnir munu stinga bækurnar af í apríl George R. R. Martin greinir frá því að sjötta bókin verður ekki komin í mars, líkt og til stóð. 2. janúar 2016 22:54