Sjúkt hjá Chanel Ritstjórn skrifar 8. mars 2016 17:00 Fyrirsæturnar stilla sér upp eftir sýninguna Glamour/instagram Sýning Chanel fyrir haust og vetur 2016 fór fram í Grand Palais í morgun. Það má næstum segja að Karl Lagerfeld hafi toppað sig í þetta skiptið en sýningin var algjörlega mögnuð. Sýningin var mjög í anda Chanel; perlur, tweedefni og svart og hvítt í miklu aðalhlutverki. Það sem gerði þessa sýningu skemmtilega voru hattarnir sem margar fyrirsæturnar báru. The final walk at @chanelofficial. Full collection on VogueRunway.com. Video by @nicolephelps. #PFW A video posted by Vogue Runway (@voguerunway) on Mar 8, 2016 at 3:26am PST Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour
Sýning Chanel fyrir haust og vetur 2016 fór fram í Grand Palais í morgun. Það má næstum segja að Karl Lagerfeld hafi toppað sig í þetta skiptið en sýningin var algjörlega mögnuð. Sýningin var mjög í anda Chanel; perlur, tweedefni og svart og hvítt í miklu aðalhlutverki. Það sem gerði þessa sýningu skemmtilega voru hattarnir sem margar fyrirsæturnar báru. The final walk at @chanelofficial. Full collection on VogueRunway.com. Video by @nicolephelps. #PFW A video posted by Vogue Runway (@voguerunway) on Mar 8, 2016 at 3:26am PST
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour