Margrét Lára: Það var munur á liðunum en við erum að nálgast stóru liðin Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. mars 2016 14:00 Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta náðu ekki markmiði sínu að komast í úrslitaleik Algarve-mótsins, en þær töpuðu fyrir Kanada, 1-0, í lokaumferð riðlakeppninnar í gær. Okkar stelpum dugði eitt stig til að komast í úrslitaleikinn eftir flotta sigra á Belgum og Dönum en þær verða að sætta sig við að spila um bronsið.Sjá einnig:Freyr: Þetta er helvíti svekkjandi „Við erum rosalega vonsviknar með þetta, að komast ekki í úrslitaleikinn. Við þurftum bara eitt stig og því mjög svekkjandi að ná ekki inn þessu marki sem við þurftum,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði Íslands, við SportTV eftir leikinn. „Boltinn er svona stundum. Við áttum ekki alveg okkar besta dag og þá endar þetta oft svona.“ Margrét Lára tók undir þá fullyrðingu að kanadíska liðið hefði einfaldlega verið betra í leiknum. „Ég get alveg verið sammála því. Þær eru með frábært lið sem komst í átta liða úrslit á HM í fyrra. Það sýnir bara þeirra styrkleika,“ sagði hún. „Við erum samt að bæta okkur í hverjum leik og erum að nálgast þessi stóru lið. Það sýndi sig í dag. Það var ekki mikill munur á liðunum en þó einhver. Þær sýndu frábæra takta í markinu sem var svekkjandi fyrir okkur.“ Leikurinn um þriðja sætið verður gegn Nýja-Sjálandi en Ísland og Nýja-Sjáland hafa aldrei mæst í Alþjóðlegum fótboltaleik, hvorki í kvenna- eða karlaflokki. „Það verður bara mjög gaman. Við erum spenntar fyrir því enda gaman að spila á móti nýjum þjóðum. Það verður örugglega ekki oft tækifæri fyrir okkur að spila á móti liði sem er hinum megin á hnettinum,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir við SportTV. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Þetta er helvíti svekkjandi "Ég hef oft verið betri,“ segir svekktur landsliðsþjálfari, Freyr Alexandersson, eftir tapið gegn Kanada á Algarve-mótinu í kvöld. 7. mars 2016 21:30 Ísland ekki í úrslit á Algarve Íslenska kvennalandsliðið mun ekki spila til úrslita á Algarve-mótinu eftir tap, 1-0, gegn Kanada í kvöld. 7. mars 2016 20:15 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Leik lokið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta náðu ekki markmiði sínu að komast í úrslitaleik Algarve-mótsins, en þær töpuðu fyrir Kanada, 1-0, í lokaumferð riðlakeppninnar í gær. Okkar stelpum dugði eitt stig til að komast í úrslitaleikinn eftir flotta sigra á Belgum og Dönum en þær verða að sætta sig við að spila um bronsið.Sjá einnig:Freyr: Þetta er helvíti svekkjandi „Við erum rosalega vonsviknar með þetta, að komast ekki í úrslitaleikinn. Við þurftum bara eitt stig og því mjög svekkjandi að ná ekki inn þessu marki sem við þurftum,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði Íslands, við SportTV eftir leikinn. „Boltinn er svona stundum. Við áttum ekki alveg okkar besta dag og þá endar þetta oft svona.“ Margrét Lára tók undir þá fullyrðingu að kanadíska liðið hefði einfaldlega verið betra í leiknum. „Ég get alveg verið sammála því. Þær eru með frábært lið sem komst í átta liða úrslit á HM í fyrra. Það sýnir bara þeirra styrkleika,“ sagði hún. „Við erum samt að bæta okkur í hverjum leik og erum að nálgast þessi stóru lið. Það sýndi sig í dag. Það var ekki mikill munur á liðunum en þó einhver. Þær sýndu frábæra takta í markinu sem var svekkjandi fyrir okkur.“ Leikurinn um þriðja sætið verður gegn Nýja-Sjálandi en Ísland og Nýja-Sjáland hafa aldrei mæst í Alþjóðlegum fótboltaleik, hvorki í kvenna- eða karlaflokki. „Það verður bara mjög gaman. Við erum spenntar fyrir því enda gaman að spila á móti nýjum þjóðum. Það verður örugglega ekki oft tækifæri fyrir okkur að spila á móti liði sem er hinum megin á hnettinum,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir við SportTV.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Þetta er helvíti svekkjandi "Ég hef oft verið betri,“ segir svekktur landsliðsþjálfari, Freyr Alexandersson, eftir tapið gegn Kanada á Algarve-mótinu í kvöld. 7. mars 2016 21:30 Ísland ekki í úrslit á Algarve Íslenska kvennalandsliðið mun ekki spila til úrslita á Algarve-mótinu eftir tap, 1-0, gegn Kanada í kvöld. 7. mars 2016 20:15 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Leik lokið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Freyr: Þetta er helvíti svekkjandi "Ég hef oft verið betri,“ segir svekktur landsliðsþjálfari, Freyr Alexandersson, eftir tapið gegn Kanada á Algarve-mótinu í kvöld. 7. mars 2016 21:30
Ísland ekki í úrslit á Algarve Íslenska kvennalandsliðið mun ekki spila til úrslita á Algarve-mótinu eftir tap, 1-0, gegn Kanada í kvöld. 7. mars 2016 20:15