Solskjær: Eiður er olían á vélina okkar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. mars 2016 09:15 Mynd/Heimasíða Molde Þó svo að tímabilið í Noregi sé ekki byrjað er Eiður Smári Guðjohnsen eitt heitasta umræðuefnið í norska boltanum en hann samdi við Molde fyrr í vetur. Dag-Eilev Fagermo er þjálfari Odd og segist vera spenntur fyrir því að fá leikmann eins og Eið Smára í deildina - ef hann er enn jafn góður og hann var áður.Sjá einnig: Eiður Smári: Styrktarþjálfarinn orðinn besti vinur minn „Ole Gunnar [Solskjær, þjálfari Molde] er mjög ánægður með hann en Guðjohnsen hefur ekki spilað mikið síðustu árin. Það verður spennandi að sjá þetta,“ sagði Fagermo sem var spurður hvort hann væri efins um komu hans. „Nei, það sagði ég ekki. Ég sagði að ég væri spenntur. En það er erfitt að vita hvað verður.“ Er það gott fyrir deildina að fá leikmann eins og hann? „Já, ef hann er enn jafn góður og hann var,“ svaraði Fagermo. Solskjær er ekki í vafa um að Eiður Smári muni reynast Molde vel í sumar. „Við fengum hann ekki til að slá öll met í líkamlegum þáttum. Við sömdum við heila, þann sem fær vélina til að virka. Hann er olían á vélina okkar.“Sjá einnig: Verður að svara þegar maður eins og Ole Gunnar hringir „Það er ótrúlegt að sjá hvernig hann nær að tengja saman miðju og sókn. Hann er frábær. Hann er ofurstjarna og hefur upplifað ótrúlega margt. Hann hefur sýnt öllum leikmönnum mikla virðingu og þeir læra mikið af honum.“ Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Eiður: Verður að svara þegar maður eins og Ole Gunnar hringir Eiður Smári Guðjohnsen gekk í raðir Molde í Noregi í dag þar sem United-goðsögnin Ole Gunnar Solskjær er þjálfari. 12. febrúar 2016 12:08 Eiður Smári: Styrktarþjálfarinn er orðinn besti vinur minn Eiður Smári Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta leik fyrir Molde í gær en á enn nokkuð í land áður en norska úrvalsdeildin hefst. 2. mars 2016 08:22 Myndband af Eiði Smára á fyrstu æfingu: Fólkið mun sjá mann sem nýtur þess að spila Eiður Smári æfði í fyrsta sinn með sínu nýja liði Molde í dag. 12. febrúar 2016 15:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjá meira
Þó svo að tímabilið í Noregi sé ekki byrjað er Eiður Smári Guðjohnsen eitt heitasta umræðuefnið í norska boltanum en hann samdi við Molde fyrr í vetur. Dag-Eilev Fagermo er þjálfari Odd og segist vera spenntur fyrir því að fá leikmann eins og Eið Smára í deildina - ef hann er enn jafn góður og hann var áður.Sjá einnig: Eiður Smári: Styrktarþjálfarinn orðinn besti vinur minn „Ole Gunnar [Solskjær, þjálfari Molde] er mjög ánægður með hann en Guðjohnsen hefur ekki spilað mikið síðustu árin. Það verður spennandi að sjá þetta,“ sagði Fagermo sem var spurður hvort hann væri efins um komu hans. „Nei, það sagði ég ekki. Ég sagði að ég væri spenntur. En það er erfitt að vita hvað verður.“ Er það gott fyrir deildina að fá leikmann eins og hann? „Já, ef hann er enn jafn góður og hann var,“ svaraði Fagermo. Solskjær er ekki í vafa um að Eiður Smári muni reynast Molde vel í sumar. „Við fengum hann ekki til að slá öll met í líkamlegum þáttum. Við sömdum við heila, þann sem fær vélina til að virka. Hann er olían á vélina okkar.“Sjá einnig: Verður að svara þegar maður eins og Ole Gunnar hringir „Það er ótrúlegt að sjá hvernig hann nær að tengja saman miðju og sókn. Hann er frábær. Hann er ofurstjarna og hefur upplifað ótrúlega margt. Hann hefur sýnt öllum leikmönnum mikla virðingu og þeir læra mikið af honum.“
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Eiður: Verður að svara þegar maður eins og Ole Gunnar hringir Eiður Smári Guðjohnsen gekk í raðir Molde í Noregi í dag þar sem United-goðsögnin Ole Gunnar Solskjær er þjálfari. 12. febrúar 2016 12:08 Eiður Smári: Styrktarþjálfarinn er orðinn besti vinur minn Eiður Smári Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta leik fyrir Molde í gær en á enn nokkuð í land áður en norska úrvalsdeildin hefst. 2. mars 2016 08:22 Myndband af Eiði Smára á fyrstu æfingu: Fólkið mun sjá mann sem nýtur þess að spila Eiður Smári æfði í fyrsta sinn með sínu nýja liði Molde í dag. 12. febrúar 2016 15:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjá meira
Eiður: Verður að svara þegar maður eins og Ole Gunnar hringir Eiður Smári Guðjohnsen gekk í raðir Molde í Noregi í dag þar sem United-goðsögnin Ole Gunnar Solskjær er þjálfari. 12. febrúar 2016 12:08
Eiður Smári: Styrktarþjálfarinn er orðinn besti vinur minn Eiður Smári Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta leik fyrir Molde í gær en á enn nokkuð í land áður en norska úrvalsdeildin hefst. 2. mars 2016 08:22
Myndband af Eiði Smára á fyrstu æfingu: Fólkið mun sjá mann sem nýtur þess að spila Eiður Smári æfði í fyrsta sinn með sínu nýja liði Molde í dag. 12. febrúar 2016 15:30