Íslenska kvennalandsliðið mun ekki spila til úrslita á Algarve-mótinu eftir tap, 1-0, gegn Kanada í kvöld.
Stelpurnar þurftu aðeins jafntefli til þess að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum en það gekk eftir eftir.
Ekkert verður því af draumaleiknum gegn Brasilíu sem stelpurnar stefndu á að komast í.
Íslensku stelpurnar urðu í öðru sæti í sínum riðli og mæta Nýja-Sjálandi í leik um þriðja sætið á meðan Brasilía spilar við Kanada í úrslitaleiknum.
Ísland ekki í úrslit á Algarve
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið


Allt klárt fyrir úrslitakeppnina
Körfubolti

Bruno segist gera hlutina á sinn hátt
Enski boltinn



Leifur Andri leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn

Víkingur missir undanúrslitasætið
Íslenski boltinn



Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar
Enski boltinn