Nemo og Dory snúa aftur: Sjáðu nýjustu stikluna úr Finding Dory Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. mars 2016 19:02 Nemo og Dory snúa aftur í sumar. Mynd/Skjáskot Það styttist óðum í að framhaldsmynd hinnar geysivinsælu teiknimyndar Finding Nemo, eða Leitin að Nemo, verði frumsýnd næsta sumar og hefur Pixar nú gefið út tilfinningaþrungna stiklu fyrir teiknimyndina. Í þetta sinn er það gleymni fiskurinn Dory, sem Ellen DeGeneres ljáir rödd sína, sem er í aðalhlutverki en nýja myndin heitir Finding Dory, eða Leitin að Dory. Ásamt þeim DeGeneres og Albert Brooks, sem talaði fyrir trúðfiskinn Marlin í fyrri myndinni, munu leikarar á borð við Diane Keaton, Idris Elba og Ty Burrell tala fyrir hinar ýmsu sjávarskepnur í myndinni. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Framhaldsmyndin staðfest Eftir margra ára vangaveltur hefur Disney-Pixar tilkynnt að framhaldsmynd Finding Nemo, Finding Dory, verði gefin út árið 2015. 2. apríl 2013 19:36 Sjáðu fyrsta sýnishornið úr framhaldsmynd Finding Nemo Gleymni fiskurinn Dory, leikin af Ellen DeGeneres, verður í aðalhlutverki. 10. nóvember 2015 21:33 Fjölbreyttur ferill Ellen DeGeneres Spjallþáttastjórnandinn, leikkonan og uppistandarinn Ellen DeGeneres hefur heldur betur komið víða við á ferlinum. Þrettánda sería þáttar hennar er nú í sýningu. 25. febrúar 2016 11:00 Aðalhetjur Finding Nemo í útrýmingarhættu Hópur vísindamanna frá Kanada og Bandaríkjunum hefur framkvæmt rannsókn á lífríki kóralrifa. Þeim til hliðsjónar var teiknimyndin vinsæla frá Pixar - Finding Nemo. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að 16% þeirra tegunda sem eru í teiknimyndinni eru nú í bráðri útrýmingarhættu. 13. desember 2011 11:28 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Það styttist óðum í að framhaldsmynd hinnar geysivinsælu teiknimyndar Finding Nemo, eða Leitin að Nemo, verði frumsýnd næsta sumar og hefur Pixar nú gefið út tilfinningaþrungna stiklu fyrir teiknimyndina. Í þetta sinn er það gleymni fiskurinn Dory, sem Ellen DeGeneres ljáir rödd sína, sem er í aðalhlutverki en nýja myndin heitir Finding Dory, eða Leitin að Dory. Ásamt þeim DeGeneres og Albert Brooks, sem talaði fyrir trúðfiskinn Marlin í fyrri myndinni, munu leikarar á borð við Diane Keaton, Idris Elba og Ty Burrell tala fyrir hinar ýmsu sjávarskepnur í myndinni.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Framhaldsmyndin staðfest Eftir margra ára vangaveltur hefur Disney-Pixar tilkynnt að framhaldsmynd Finding Nemo, Finding Dory, verði gefin út árið 2015. 2. apríl 2013 19:36 Sjáðu fyrsta sýnishornið úr framhaldsmynd Finding Nemo Gleymni fiskurinn Dory, leikin af Ellen DeGeneres, verður í aðalhlutverki. 10. nóvember 2015 21:33 Fjölbreyttur ferill Ellen DeGeneres Spjallþáttastjórnandinn, leikkonan og uppistandarinn Ellen DeGeneres hefur heldur betur komið víða við á ferlinum. Þrettánda sería þáttar hennar er nú í sýningu. 25. febrúar 2016 11:00 Aðalhetjur Finding Nemo í útrýmingarhættu Hópur vísindamanna frá Kanada og Bandaríkjunum hefur framkvæmt rannsókn á lífríki kóralrifa. Þeim til hliðsjónar var teiknimyndin vinsæla frá Pixar - Finding Nemo. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að 16% þeirra tegunda sem eru í teiknimyndinni eru nú í bráðri útrýmingarhættu. 13. desember 2011 11:28 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Framhaldsmyndin staðfest Eftir margra ára vangaveltur hefur Disney-Pixar tilkynnt að framhaldsmynd Finding Nemo, Finding Dory, verði gefin út árið 2015. 2. apríl 2013 19:36
Sjáðu fyrsta sýnishornið úr framhaldsmynd Finding Nemo Gleymni fiskurinn Dory, leikin af Ellen DeGeneres, verður í aðalhlutverki. 10. nóvember 2015 21:33
Fjölbreyttur ferill Ellen DeGeneres Spjallþáttastjórnandinn, leikkonan og uppistandarinn Ellen DeGeneres hefur heldur betur komið víða við á ferlinum. Þrettánda sería þáttar hennar er nú í sýningu. 25. febrúar 2016 11:00
Aðalhetjur Finding Nemo í útrýmingarhættu Hópur vísindamanna frá Kanada og Bandaríkjunum hefur framkvæmt rannsókn á lífríki kóralrifa. Þeim til hliðsjónar var teiknimyndin vinsæla frá Pixar - Finding Nemo. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að 16% þeirra tegunda sem eru í teiknimyndinni eru nú í bráðri útrýmingarhættu. 13. desember 2011 11:28