Fyrsta stikla Ghostbusters Samúel Karl Ólason skrifar 3. mars 2016 14:30 Heyrir þú skringileg hljóð á kvöldin? Eru mögulega draugar að plaga þig? Veistu kannski ekki hvern þú átt að hringja í? Þá er svarið rétt handan við hornið. Fyrsta stiklan fyrir nýju Ghostbusters myndina var birt í dag. Her drauga herjar á New York og þurfa nokkrir vísindamenn að standa í hárinu á þeim. Leikstjóri Ghostbusters er Paul Feig, en helstu leikarar hennar eru Kristen Wiig, Chris Hemsworth og Melissa McCarthy. Auk þeirra leika margir úr Saturday Night Live í myndinni. Myndin kemur út í júlí og stikluna má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Heyrir þú skringileg hljóð á kvöldin? Eru mögulega draugar að plaga þig? Veistu kannski ekki hvern þú átt að hringja í? Þá er svarið rétt handan við hornið. Fyrsta stiklan fyrir nýju Ghostbusters myndina var birt í dag. Her drauga herjar á New York og þurfa nokkrir vísindamenn að standa í hárinu á þeim. Leikstjóri Ghostbusters er Paul Feig, en helstu leikarar hennar eru Kristen Wiig, Chris Hemsworth og Melissa McCarthy. Auk þeirra leika margir úr Saturday Night Live í myndinni. Myndin kemur út í júlí og stikluna má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira