Hvað borgar þú bankanum þínum í gjöld fyrir þjónustu? Sæunn Gísladóttir skrifar 3. mars 2016 09:22 Kortum og viðskiptum við viðskiptabankana þrjá fylgir ýmis kostnaður og gjöld. Fréttablaðið tók saman helstu gjöld sem fylgja debet- og kreditkortum hér á landi, en tölurnar eru byggðar á núverandi verðskrám bankanna sem má finna á heimasíðum þeirra.Gjald er greitt fyrir að nota greiðslukort erlendis. Fréttablaðið/StefánMikilvægt er að neytendur átti sig á þeim gjöldum og kostnaði sem geta fylgt þessari þjónustu. Sér í lagi nýleg gjöld. Á síðasta ári fóru bankar til að mynda í fyrsta sinn að rukka gjald fyrir úttekt annarra í hraðbanka en viðskiptavina. Ýmis gjöld hafa einnig hækkað milli ára. Árgjöld debetkorta hafa hækkað milli ára hjá öllum bönkunum og eru þau lægst hjá Landsbankanum. Ódýrast virðist jafnframt að nota debetkort hjá Landsbankanum. Ódýrast virðist hins vegar vera að nota VISA-kreditkort frá Arion banka, en MasterCard frá Landsbankanum. Sjá einnig:Fyrir hvað er bankinn að rukka þig? Þó ber að hafa í huga að hjá öllum bönkunum fá viðskiptavinir með vildarkjör afslátt af árgjaldi og fríar debetkortafærslur upp að ákveðnum fjölda. Samanburður milli bankanna er auk þess ekki alltaf einfaldur þar sem nöfn og skilmálar geta verið ólíkir fyrir svipaða þjónustu. Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, segir brýnt að neytendur fylgist vel með gjöldum bankanna og sýni þeim aðhald. „Bankarnir eru með þessar upplýsingar inni á sínum heimasíðum, þannig að þeir neytendur sem vilja skoða þetta þeir geta það. Þessi gjöld eru mjög fjölþætt. Að sjálfsögðu eiga neytendur að fylgjast vel með þessu,“ segir Jóhannes.Gjald er nú sett á úttekt úr hraðbanka hjá þeim sem eru ekki viðskiptavinir bankans. Fréttablaðið/StefánHann segir að neytendur þurfi að vera vakandi í öllum viðskiptum. Ef þeir eru ósáttir eigi þeir að koma þeim skilaboðum til skila. „Ef að neytanda blöskra gjöldin, þá er ekkert að því að þeir hreinlega mótmæli. Til dæmis þegar verið er að taka upp ný gjöld geta þeir mótmælt formlega með því að senda sínum viðskiptabanka bréf. Þannig gætu neytendur sýnt aðhald. Á fákeppnismarkaði er enn frekari þörf á að sýna það," segir Jóhannes Gunnarsson. Uppfært 04.03: Í fyrri útgáfu af þessari frétt stóð að úttekt í hraðbanka Íslandsbanka fyrir aðra en viðskiptavini bankans kostaði 375 krónur, hið rétta er að það er 165 krónur. Þetta hefur nú verið leiðrétt. Tengdar fréttir Rukkuð um 700 krónur fyrir að taka út úr hraðbanka Er 700 krónum fátækari eftir að hafa tekið úr öðrum en sínum viðskiptabanka. 16. desember 2014 15:47 Hvað er bankinn þinn að rukka þig um mikið og fyrir hvað? Viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 30 milljarða á þjónustugjöldum á síðasta ári en fyrir hvað rukka þeir? 27. febrúar 2015 16:00 Flóknar verðskrár gera neytendum erfitt að bera saman kjör bankanna „Gjöld fyrir sömu þjónustu bera mismunandi nöfn og skilmálar geta verið ólíkir,“ segir í skýrslu Neytendasamtakanna. 16. febrúar 2015 07:00 Segir að bankarnir ofrukki neytendur Lögfræðingur Neytendasamtakanna segir að viðskiptabankarnir þrír séu að ofrukka almenning með hvers konar þjónustugjöldum. Bankarnir rukka neytendur meðal annars um færslu- og seðilgjöld og fyrir að fá upplýsingar símleiðis um stöðu reiknings. 18. janúar 2015 19:01 Mest lesið Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu Neytendur Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Viðskipti innlent Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Neytendur „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Atvinnulíf Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Viðskipti innlent Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Viðskipti innlent Costco mun umturna íslenskum markaði Viðskipti innlent Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Viðskipti innlent Ballið búið hjá Bankanum bistró Viðskipti innlent Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Sjá meira
Kortum og viðskiptum við viðskiptabankana þrjá fylgir ýmis kostnaður og gjöld. Fréttablaðið tók saman helstu gjöld sem fylgja debet- og kreditkortum hér á landi, en tölurnar eru byggðar á núverandi verðskrám bankanna sem má finna á heimasíðum þeirra.Gjald er greitt fyrir að nota greiðslukort erlendis. Fréttablaðið/StefánMikilvægt er að neytendur átti sig á þeim gjöldum og kostnaði sem geta fylgt þessari þjónustu. Sér í lagi nýleg gjöld. Á síðasta ári fóru bankar til að mynda í fyrsta sinn að rukka gjald fyrir úttekt annarra í hraðbanka en viðskiptavina. Ýmis gjöld hafa einnig hækkað milli ára. Árgjöld debetkorta hafa hækkað milli ára hjá öllum bönkunum og eru þau lægst hjá Landsbankanum. Ódýrast virðist jafnframt að nota debetkort hjá Landsbankanum. Ódýrast virðist hins vegar vera að nota VISA-kreditkort frá Arion banka, en MasterCard frá Landsbankanum. Sjá einnig:Fyrir hvað er bankinn að rukka þig? Þó ber að hafa í huga að hjá öllum bönkunum fá viðskiptavinir með vildarkjör afslátt af árgjaldi og fríar debetkortafærslur upp að ákveðnum fjölda. Samanburður milli bankanna er auk þess ekki alltaf einfaldur þar sem nöfn og skilmálar geta verið ólíkir fyrir svipaða þjónustu. Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, segir brýnt að neytendur fylgist vel með gjöldum bankanna og sýni þeim aðhald. „Bankarnir eru með þessar upplýsingar inni á sínum heimasíðum, þannig að þeir neytendur sem vilja skoða þetta þeir geta það. Þessi gjöld eru mjög fjölþætt. Að sjálfsögðu eiga neytendur að fylgjast vel með þessu,“ segir Jóhannes.Gjald er nú sett á úttekt úr hraðbanka hjá þeim sem eru ekki viðskiptavinir bankans. Fréttablaðið/StefánHann segir að neytendur þurfi að vera vakandi í öllum viðskiptum. Ef þeir eru ósáttir eigi þeir að koma þeim skilaboðum til skila. „Ef að neytanda blöskra gjöldin, þá er ekkert að því að þeir hreinlega mótmæli. Til dæmis þegar verið er að taka upp ný gjöld geta þeir mótmælt formlega með því að senda sínum viðskiptabanka bréf. Þannig gætu neytendur sýnt aðhald. Á fákeppnismarkaði er enn frekari þörf á að sýna það," segir Jóhannes Gunnarsson. Uppfært 04.03: Í fyrri útgáfu af þessari frétt stóð að úttekt í hraðbanka Íslandsbanka fyrir aðra en viðskiptavini bankans kostaði 375 krónur, hið rétta er að það er 165 krónur. Þetta hefur nú verið leiðrétt.
Tengdar fréttir Rukkuð um 700 krónur fyrir að taka út úr hraðbanka Er 700 krónum fátækari eftir að hafa tekið úr öðrum en sínum viðskiptabanka. 16. desember 2014 15:47 Hvað er bankinn þinn að rukka þig um mikið og fyrir hvað? Viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 30 milljarða á þjónustugjöldum á síðasta ári en fyrir hvað rukka þeir? 27. febrúar 2015 16:00 Flóknar verðskrár gera neytendum erfitt að bera saman kjör bankanna „Gjöld fyrir sömu þjónustu bera mismunandi nöfn og skilmálar geta verið ólíkir,“ segir í skýrslu Neytendasamtakanna. 16. febrúar 2015 07:00 Segir að bankarnir ofrukki neytendur Lögfræðingur Neytendasamtakanna segir að viðskiptabankarnir þrír séu að ofrukka almenning með hvers konar þjónustugjöldum. Bankarnir rukka neytendur meðal annars um færslu- og seðilgjöld og fyrir að fá upplýsingar símleiðis um stöðu reiknings. 18. janúar 2015 19:01 Mest lesið Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu Neytendur Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Viðskipti innlent Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Neytendur „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Atvinnulíf Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Viðskipti innlent Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Viðskipti innlent Costco mun umturna íslenskum markaði Viðskipti innlent Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Viðskipti innlent Ballið búið hjá Bankanum bistró Viðskipti innlent Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Sjá meira
Rukkuð um 700 krónur fyrir að taka út úr hraðbanka Er 700 krónum fátækari eftir að hafa tekið úr öðrum en sínum viðskiptabanka. 16. desember 2014 15:47
Hvað er bankinn þinn að rukka þig um mikið og fyrir hvað? Viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 30 milljarða á þjónustugjöldum á síðasta ári en fyrir hvað rukka þeir? 27. febrúar 2015 16:00
Flóknar verðskrár gera neytendum erfitt að bera saman kjör bankanna „Gjöld fyrir sömu þjónustu bera mismunandi nöfn og skilmálar geta verið ólíkir,“ segir í skýrslu Neytendasamtakanna. 16. febrúar 2015 07:00
Segir að bankarnir ofrukki neytendur Lögfræðingur Neytendasamtakanna segir að viðskiptabankarnir þrír séu að ofrukka almenning með hvers konar þjónustugjöldum. Bankarnir rukka neytendur meðal annars um færslu- og seðilgjöld og fyrir að fá upplýsingar símleiðis um stöðu reiknings. 18. janúar 2015 19:01
Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu Neytendur
Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu Neytendur