Litríkir augnskuggar og skraut Ritstjórn skrifar 2. mars 2016 15:00 Each X Other. Orange augnskuggar og fallen, ljómandi húð. Glamour/getty Tískuvikan í París fyrir haust/vetur 2016 hófst í gær og stendur fram á miðvikudag í næstu viku, 9.mars. Förðunin á sýningunum einkenndist af annars vegar af litríkum, sanseruðum augnskuggum, og fallega ljómandi húð og hinsvegar voru allskyns andlitsskraut áberandi. Í kvöld sýnir H&M Studio, og á morgun er stór dagur þar sem meðal annars verða sýningar Balmain, Chloé, Carven, Barbara Bui, Lanvin, Rick Owens og nýjasta uppáhald ritstjórnar Glamour, Vétements.Liselore FrowijnAnthony Vaccarello. Og þessi eyrnalokkur má alveg verða okkar takk.Svartur eyeliner og skraut hjá Anthony Vaccarello Mest lesið Beint af pallinum í París í H&M Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour
Tískuvikan í París fyrir haust/vetur 2016 hófst í gær og stendur fram á miðvikudag í næstu viku, 9.mars. Förðunin á sýningunum einkenndist af annars vegar af litríkum, sanseruðum augnskuggum, og fallega ljómandi húð og hinsvegar voru allskyns andlitsskraut áberandi. Í kvöld sýnir H&M Studio, og á morgun er stór dagur þar sem meðal annars verða sýningar Balmain, Chloé, Carven, Barbara Bui, Lanvin, Rick Owens og nýjasta uppáhald ritstjórnar Glamour, Vétements.Liselore FrowijnAnthony Vaccarello. Og þessi eyrnalokkur má alveg verða okkar takk.Svartur eyeliner og skraut hjá Anthony Vaccarello
Mest lesið Beint af pallinum í París í H&M Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour