„Subbuleg smekkleysa“ og „Fáheyrður ósmekkur“ Jakob Bjarnar skrifar 1. mars 2016 13:54 Innileg hneykslan á framgöngu Fannars hefur náð að sameina ýmsa heldri borgara sem annars hafa eldað grátt silfur. Framganga Hraðfréttapilta á Eddunni á sunnudag fór heldur betur fyrir brjóstið á heldri borgurum, svo mjög að gamlir fjendur sameinuðust í einlægri hneykslan á þeim Fannari Sveinssyni og Benedikt Valssyni. Fannar kveikti sér í sígarettu og Benedikt opnaði bjórdós um leið og þeir kynntu tilnefningar Edduverðlaunanna fyrir barnaefni. Þekktir heldri borgarar hafa lýst yfir mikilli fyrirlitningu á þessari framgöngu, en Morgunblaðið greindi frá þessu. Eiður Svanberg Guðnason, fyrrverandi sendiherra, reið á vaðið á Facebook og sagði: „Subbulegt. Ekki óvænt. Borguð bjórauglýsing? Hvar var útvarpsstjórinn?“ Björn Bjarnason, fyrrverandi menntamálaráðherra, tekur heilshugar undir þau orð og þarf reyndar ekki mörg orð til að lýsa vandlætingu sinni: „Subbuleg smekkleysa,“ segir hann á síðu Eiðs. Jón Viðar Jónsson, hinn skeleggi leiklistargagnrýni, setur málið í samhengi og bendir á eftirfarandi: „Útvarpsstjórinn, sem NB ráðherra sjálfstæðisflokksins réði, sat út í sal og hló.“ Það sem kannski sætir mestum tíðindum í þessu öllu er að Sigurður G. Tómasson, fyrrverandi fjölmiðlamaður, er alveg á sama máli og Björn Bjarnason en þeir hafa eldað grátt silfur allt frá þeim tíma að Sigurður G. var dagskrárstjóri Stöðvar 2 og Björn menntamálaráðherra: „Fáheyrður ósmekkur!“ Eddan Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Sjá meira
Framganga Hraðfréttapilta á Eddunni á sunnudag fór heldur betur fyrir brjóstið á heldri borgurum, svo mjög að gamlir fjendur sameinuðust í einlægri hneykslan á þeim Fannari Sveinssyni og Benedikt Valssyni. Fannar kveikti sér í sígarettu og Benedikt opnaði bjórdós um leið og þeir kynntu tilnefningar Edduverðlaunanna fyrir barnaefni. Þekktir heldri borgarar hafa lýst yfir mikilli fyrirlitningu á þessari framgöngu, en Morgunblaðið greindi frá þessu. Eiður Svanberg Guðnason, fyrrverandi sendiherra, reið á vaðið á Facebook og sagði: „Subbulegt. Ekki óvænt. Borguð bjórauglýsing? Hvar var útvarpsstjórinn?“ Björn Bjarnason, fyrrverandi menntamálaráðherra, tekur heilshugar undir þau orð og þarf reyndar ekki mörg orð til að lýsa vandlætingu sinni: „Subbuleg smekkleysa,“ segir hann á síðu Eiðs. Jón Viðar Jónsson, hinn skeleggi leiklistargagnrýni, setur málið í samhengi og bendir á eftirfarandi: „Útvarpsstjórinn, sem NB ráðherra sjálfstæðisflokksins réði, sat út í sal og hló.“ Það sem kannski sætir mestum tíðindum í þessu öllu er að Sigurður G. Tómasson, fyrrverandi fjölmiðlamaður, er alveg á sama máli og Björn Bjarnason en þeir hafa eldað grátt silfur allt frá þeim tíma að Sigurður G. var dagskrárstjóri Stöðvar 2 og Björn menntamálaráðherra: „Fáheyrður ósmekkur!“
Eddan Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Sjá meira