Aron minntist pabba síns í viðtölum í Noregi og sýndi tattúið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2016 08:00 Aron Sigurðarson í leik með Fjölni. Vísir/Vilhelm Aron Sigurðarson byrjaði ferillinn sinn vel í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar hann skoraði jöfnunarmark Tromsö á móti Molde í fyrstu umferð tímabilsins. Aron var að sjálfsögðu mikið í viðtölum eftir leik og hann talaði þar um föður sinn, Sigurður Hallvarðsson, sem lést úr krabbameini fyrir tveimur árum. „Faðir minn var mér allt. Hann fór með mig á fyrstu æfinguna og fylgdi mér alla tíð. Ég heiðra hann alltaf eftir að ég skora með því að hugsa hann og setja höndina á brjóstið," sagði Aron við Verdens Gang. Aron tók sig síðan til, renndi niður íþróttajakkanum sínum og sýndi blaðamanninum húðflúrið sitt sem hann fékk sér til að minnast föður síns. Þar stendur: „Always loved. Never forgotten," eða „Alltaf elskaður, mun aldrei gleymast." Það hefði heldur ekki verið leiðinlegt fyrir föður Arons að sjá strákinn sinn spila í Þróttaralitunum í gær. Aron, spilaði alla tíð hér heima með Fjölni en faðir hans var mikill Þróttari. Búningur Tromsö í gær minnti mikið á Þróttarabúninginn. Bård Flovik, þjálfari Tromsö, var ánægður með Íslendinginn: „Aron hefur þetta í sér. Hann getur skorað í hverjum leik," sagði Bård Flovik og Ole Gunnar Solskjær talaði líka vel um Aron. „Hann er góður fótboltamaður. Við höfum líka verið að fylgjast með honum en við erum bara með of marga útlendinga. Hann skoraði í fyrsta A-landsleiknum sínum og hann er markheppinn. Hann er leikmaður sem mun gleðja stuðningsmenn Tromsö mikið á þessu tímabili," sagði Ole Gunnar Solskjær við VG. Aron Sigurðarson skoraði frábært mark í leiknum og fékk mjög góða dóma fyrir frammistöðu sína. Hann skoraði tvö mörk í síðasta æfingaleiknum fyrir mótið og fylgdi því síðan eftir með góðum leik í gær. Þetta gæti því orðið mjög skemmtilegt sumar fyrir hann í Noregi.Tromsø-helten hedrer sin døde far med tatovering: MOLDE (VG) Han kan bli Tippeligaens nye stjerne. Aron Sigurd... https://t.co/ZRGQ4Pb3qa— VG Sporten (@vgsporten) March 13, 2016 TIL-helten på Aker stadion hedret sin avdøde far. Sigurdarson har også tatovert seg til ære for sin far.Posted by Tromsø IL on 13. mars 2016 Fótbolti á Norðurlöndum Húðflúr Tengdar fréttir Aron Sig: Vildi að pabbi hefði séð fyrsta landsleikinn Nýjasti liðsmaður Tromsö var í áhugaverður viðtali við norska ríkissjónvarpið í dag þar sem hann ræddi fyrsta landsleikinn, framtíðina og föðurmissinn en faðir Arons lést árið 2014. 27. febrúar 2016 16:24 Sjáðu tvö stórkostleg mörk Arons á móti Brann | Myndband Aron Sigurðarson er heldur betur að minna á sig í Noregi. 7. mars 2016 13:49 Aron: Væri veisla að vinna Eið Smára Aron Sigurðarson vill nota tækifærið í Tromsö til að bæta sig sem knattspyrnumaður. 3. mars 2016 19:00 Aron skoraði frábært mark | Eiður lék í rúmlega klukkutíma Aron Sigurðarson skoraði eina mark Tromsö þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Eiði Smára og félögum í Molde í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. 13. mars 2016 16:36 Aron fór á kostum í fyrsta leik með Tromsö Fjölnismaðurinn hlaðinn lofi eftir æfingaleik á móti sænska liðinu Hammarby. 17. febrúar 2016 15:08 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Sjá meira
Aron Sigurðarson byrjaði ferillinn sinn vel í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar hann skoraði jöfnunarmark Tromsö á móti Molde í fyrstu umferð tímabilsins. Aron var að sjálfsögðu mikið í viðtölum eftir leik og hann talaði þar um föður sinn, Sigurður Hallvarðsson, sem lést úr krabbameini fyrir tveimur árum. „Faðir minn var mér allt. Hann fór með mig á fyrstu æfinguna og fylgdi mér alla tíð. Ég heiðra hann alltaf eftir að ég skora með því að hugsa hann og setja höndina á brjóstið," sagði Aron við Verdens Gang. Aron tók sig síðan til, renndi niður íþróttajakkanum sínum og sýndi blaðamanninum húðflúrið sitt sem hann fékk sér til að minnast föður síns. Þar stendur: „Always loved. Never forgotten," eða „Alltaf elskaður, mun aldrei gleymast." Það hefði heldur ekki verið leiðinlegt fyrir föður Arons að sjá strákinn sinn spila í Þróttaralitunum í gær. Aron, spilaði alla tíð hér heima með Fjölni en faðir hans var mikill Þróttari. Búningur Tromsö í gær minnti mikið á Þróttarabúninginn. Bård Flovik, þjálfari Tromsö, var ánægður með Íslendinginn: „Aron hefur þetta í sér. Hann getur skorað í hverjum leik," sagði Bård Flovik og Ole Gunnar Solskjær talaði líka vel um Aron. „Hann er góður fótboltamaður. Við höfum líka verið að fylgjast með honum en við erum bara með of marga útlendinga. Hann skoraði í fyrsta A-landsleiknum sínum og hann er markheppinn. Hann er leikmaður sem mun gleðja stuðningsmenn Tromsö mikið á þessu tímabili," sagði Ole Gunnar Solskjær við VG. Aron Sigurðarson skoraði frábært mark í leiknum og fékk mjög góða dóma fyrir frammistöðu sína. Hann skoraði tvö mörk í síðasta æfingaleiknum fyrir mótið og fylgdi því síðan eftir með góðum leik í gær. Þetta gæti því orðið mjög skemmtilegt sumar fyrir hann í Noregi.Tromsø-helten hedrer sin døde far med tatovering: MOLDE (VG) Han kan bli Tippeligaens nye stjerne. Aron Sigurd... https://t.co/ZRGQ4Pb3qa— VG Sporten (@vgsporten) March 13, 2016 TIL-helten på Aker stadion hedret sin avdøde far. Sigurdarson har også tatovert seg til ære for sin far.Posted by Tromsø IL on 13. mars 2016
Fótbolti á Norðurlöndum Húðflúr Tengdar fréttir Aron Sig: Vildi að pabbi hefði séð fyrsta landsleikinn Nýjasti liðsmaður Tromsö var í áhugaverður viðtali við norska ríkissjónvarpið í dag þar sem hann ræddi fyrsta landsleikinn, framtíðina og föðurmissinn en faðir Arons lést árið 2014. 27. febrúar 2016 16:24 Sjáðu tvö stórkostleg mörk Arons á móti Brann | Myndband Aron Sigurðarson er heldur betur að minna á sig í Noregi. 7. mars 2016 13:49 Aron: Væri veisla að vinna Eið Smára Aron Sigurðarson vill nota tækifærið í Tromsö til að bæta sig sem knattspyrnumaður. 3. mars 2016 19:00 Aron skoraði frábært mark | Eiður lék í rúmlega klukkutíma Aron Sigurðarson skoraði eina mark Tromsö þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Eiði Smára og félögum í Molde í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. 13. mars 2016 16:36 Aron fór á kostum í fyrsta leik með Tromsö Fjölnismaðurinn hlaðinn lofi eftir æfingaleik á móti sænska liðinu Hammarby. 17. febrúar 2016 15:08 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Sjá meira
Aron Sig: Vildi að pabbi hefði séð fyrsta landsleikinn Nýjasti liðsmaður Tromsö var í áhugaverður viðtali við norska ríkissjónvarpið í dag þar sem hann ræddi fyrsta landsleikinn, framtíðina og föðurmissinn en faðir Arons lést árið 2014. 27. febrúar 2016 16:24
Sjáðu tvö stórkostleg mörk Arons á móti Brann | Myndband Aron Sigurðarson er heldur betur að minna á sig í Noregi. 7. mars 2016 13:49
Aron: Væri veisla að vinna Eið Smára Aron Sigurðarson vill nota tækifærið í Tromsö til að bæta sig sem knattspyrnumaður. 3. mars 2016 19:00
Aron skoraði frábært mark | Eiður lék í rúmlega klukkutíma Aron Sigurðarson skoraði eina mark Tromsö þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Eiði Smára og félögum í Molde í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. 13. mars 2016 16:36
Aron fór á kostum í fyrsta leik með Tromsö Fjölnismaðurinn hlaðinn lofi eftir æfingaleik á móti sænska liðinu Hammarby. 17. febrúar 2016 15:08