Dagur fékk sérstakt hrós frá Merkel Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. mars 2016 08:45 Dagur tekur í hönd Merkel. Vísir/Getty Dagur Sigurðsson og hans menn í Evrópumeistaraliði Þýskalands fengu höfðinglegar móttökur hjá Angelu Merkel, Þýskalandskanslara, í vikunni. Eins og Merkel hafði lofað kom þýska liðið í heimsókn til hennar en hún hringdi tvívegis í landslisþjálfarann Dag Sigurðsson á meðan mótinu í Póllandi stóð, en þar komu þeir þýsku allra liða mest á óvart með því að fara alla leið og verða Evrópumeistari. Sjá einnig: Dagur: Angela Merkel bauð okkur í kaffibolla „Verið stoltir af afrekum ykkar. Þið færðuð fólkinu mikla gleði og vörpuðuð sviðsljósi á íþrótt sem öllu jöfnu er ekki þar,“ sagði Merkel sem lofaði svo Dag sérstaklega. Sagði að hann hefði á eftirtektarverðan máta náð að hvetja sína menn til mikilla dáða. Miðað við lýsingu greinarhöfundar í Berliner Zeitung hafði Dagur sig ekki mikið í frammi á athöfnini í gær en steig þó fram til að þakka Merkel fyrir, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem birtist á Facebook-síðu þýsku ríkisstjórnarinnar.Europameister zu Besuch!Das sieht man im Kanzleramt nicht alle Tage: Dribbeln im Ehrenhof, Pass-Spiel vor der Kanzlergalerie. Für eine spektakuläre Ausnahme haben heute die Spieler der #Handball-Nationalmannschaft gesorgt: Deutscher Handballbund #wirfuerD http://bpaq.de/fb_handballPosted by Bundesregierung on Wednesday, March 9, 2016 EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Landslið Dags vinsælla en Bayern München Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, er orðinn þjóðhetja í Þýskalandi eftir að hafa stýrt Þjóðverjum til sigurs á EM. Áhuginn á landsliðinu náði nýjum hæðum eins og hann upplifði í leigubílsferð. 3. febrúar 2016 06:00 Kanslarinn, forsetinn og ráðherra hrósa Degi og þýsku strákunum Dagur Sigurðsson er hlaðinn lofi um allt Þýskaland fyrir árangur handboltalandsliðsins á Evrópumótinu. 1. febrúar 2016 11:00 Fullkomið Dagsverk Dagur Sigurðsson fór með hálfgert B-landslið Þýskalands á EM í Póllandi en stóð uppi sem Evrópumeistari eftir magnaða frammistöðu gegn Spáni í úrslitaleiknum. Degi var víða hampað í Þýskalandi eftir sigurinn. 1. febrúar 2016 06:00 Dagur og Þórir tilnefndir sem þjálfari ársins Íslendingar gætu átt þjálfara ársins í bæði karla- og kvennaflokki. 8. mars 2016 17:30 „Dagur, við þurfum þig í miklu fleiri íþróttum“ Stórskemmtilegt myndband á þýskum fréttamiðli um hvernig væri hægt að nýta Dag Sigurðsson í fleiri íþróttum en bara handbolta. 5. febrúar 2016 11:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Sjá meira
Dagur Sigurðsson og hans menn í Evrópumeistaraliði Þýskalands fengu höfðinglegar móttökur hjá Angelu Merkel, Þýskalandskanslara, í vikunni. Eins og Merkel hafði lofað kom þýska liðið í heimsókn til hennar en hún hringdi tvívegis í landslisþjálfarann Dag Sigurðsson á meðan mótinu í Póllandi stóð, en þar komu þeir þýsku allra liða mest á óvart með því að fara alla leið og verða Evrópumeistari. Sjá einnig: Dagur: Angela Merkel bauð okkur í kaffibolla „Verið stoltir af afrekum ykkar. Þið færðuð fólkinu mikla gleði og vörpuðuð sviðsljósi á íþrótt sem öllu jöfnu er ekki þar,“ sagði Merkel sem lofaði svo Dag sérstaklega. Sagði að hann hefði á eftirtektarverðan máta náð að hvetja sína menn til mikilla dáða. Miðað við lýsingu greinarhöfundar í Berliner Zeitung hafði Dagur sig ekki mikið í frammi á athöfnini í gær en steig þó fram til að þakka Merkel fyrir, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem birtist á Facebook-síðu þýsku ríkisstjórnarinnar.Europameister zu Besuch!Das sieht man im Kanzleramt nicht alle Tage: Dribbeln im Ehrenhof, Pass-Spiel vor der Kanzlergalerie. Für eine spektakuläre Ausnahme haben heute die Spieler der #Handball-Nationalmannschaft gesorgt: Deutscher Handballbund #wirfuerD http://bpaq.de/fb_handballPosted by Bundesregierung on Wednesday, March 9, 2016
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Landslið Dags vinsælla en Bayern München Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, er orðinn þjóðhetja í Þýskalandi eftir að hafa stýrt Þjóðverjum til sigurs á EM. Áhuginn á landsliðinu náði nýjum hæðum eins og hann upplifði í leigubílsferð. 3. febrúar 2016 06:00 Kanslarinn, forsetinn og ráðherra hrósa Degi og þýsku strákunum Dagur Sigurðsson er hlaðinn lofi um allt Þýskaland fyrir árangur handboltalandsliðsins á Evrópumótinu. 1. febrúar 2016 11:00 Fullkomið Dagsverk Dagur Sigurðsson fór með hálfgert B-landslið Þýskalands á EM í Póllandi en stóð uppi sem Evrópumeistari eftir magnaða frammistöðu gegn Spáni í úrslitaleiknum. Degi var víða hampað í Þýskalandi eftir sigurinn. 1. febrúar 2016 06:00 Dagur og Þórir tilnefndir sem þjálfari ársins Íslendingar gætu átt þjálfara ársins í bæði karla- og kvennaflokki. 8. mars 2016 17:30 „Dagur, við þurfum þig í miklu fleiri íþróttum“ Stórskemmtilegt myndband á þýskum fréttamiðli um hvernig væri hægt að nýta Dag Sigurðsson í fleiri íþróttum en bara handbolta. 5. febrúar 2016 11:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Sjá meira
Landslið Dags vinsælla en Bayern München Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, er orðinn þjóðhetja í Þýskalandi eftir að hafa stýrt Þjóðverjum til sigurs á EM. Áhuginn á landsliðinu náði nýjum hæðum eins og hann upplifði í leigubílsferð. 3. febrúar 2016 06:00
Kanslarinn, forsetinn og ráðherra hrósa Degi og þýsku strákunum Dagur Sigurðsson er hlaðinn lofi um allt Þýskaland fyrir árangur handboltalandsliðsins á Evrópumótinu. 1. febrúar 2016 11:00
Fullkomið Dagsverk Dagur Sigurðsson fór með hálfgert B-landslið Þýskalands á EM í Póllandi en stóð uppi sem Evrópumeistari eftir magnaða frammistöðu gegn Spáni í úrslitaleiknum. Degi var víða hampað í Þýskalandi eftir sigurinn. 1. febrúar 2016 06:00
Dagur og Þórir tilnefndir sem þjálfari ársins Íslendingar gætu átt þjálfara ársins í bæði karla- og kvennaflokki. 8. mars 2016 17:30
„Dagur, við þurfum þig í miklu fleiri íþróttum“ Stórskemmtilegt myndband á þýskum fréttamiðli um hvernig væri hægt að nýta Dag Sigurðsson í fleiri íþróttum en bara handbolta. 5. febrúar 2016 11:00