Scholes: United má ekki verða eins og Arsenal Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. mars 2016 07:52 Samsett mynd/Getty Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, lét sitt gamla lið heyra það eftir tap þess gegn Liverpool, 2-0, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. United var afar ósannfærandi í leiknum í gær en þess fyrir utan er Scholes hundóánægður með stöðu liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Sjá einnig: Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin „Manchester United ætti að vera að keppa um sigur í ensku deildinni og Meistaradeild Evrópu hvert einasta tímabil,“ sagði Scholes sem starfar nú sem sérfræðingur hjá BT Sport. „Þeir hafa eytt 300 milljónum punda og eru í sjötta sæti í deildinni. Þeir eru komnir í Evrópudeildina eftir að hafa mistekist að komast í gegnum auðveldan riðil í Meistaradeildinni.“ „Manchester United ætti að vera lið sem veitir Barcelona, Real Madrid og Bayern München samkeppni.“ Sjá einnig: Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Hann nýtti svo tækifærið til að bauna á Arsenal. „Það síðasta sem ég vil er að United verði ánægt með að enda í fjórða sæti og vinna bikarinn. Það er það sem Arsenal gerir á hverju ári. Maður sér þá fagna fjórða sætinu í lok tímabilsins. Það má ekki gerast fyrir Manchester United.“ „Ég vona að leikmenn [United] muni ekki stíga fram á Twitter og biðjast afsökunar. Hættið að tjá ykkur á samskiptamiðlum og byrjið að spila fótbolta.“ Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10. mars 2016 22:35 Klopp: Hefðum átt að skora fleiri mörk Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var vitanlega ánægður með sigurinn á Man. Utd í Evrópudeildinni í kvöld. 10. mars 2016 22:50 Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin Liverpool er í góðum málum í Evrópudeild UEFA eftir sannfærandi 2-0 sigur á Man. Utd í kvöld. 10. mars 2016 22:00 Scholes miklu ánægðari með United Paul Scholes hefur verið óvæginn í gagnrýni sinni á sínu gamla félagi. 13. janúar 2016 08:45 Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Sjá meira
Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, lét sitt gamla lið heyra það eftir tap þess gegn Liverpool, 2-0, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. United var afar ósannfærandi í leiknum í gær en þess fyrir utan er Scholes hundóánægður með stöðu liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Sjá einnig: Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin „Manchester United ætti að vera að keppa um sigur í ensku deildinni og Meistaradeild Evrópu hvert einasta tímabil,“ sagði Scholes sem starfar nú sem sérfræðingur hjá BT Sport. „Þeir hafa eytt 300 milljónum punda og eru í sjötta sæti í deildinni. Þeir eru komnir í Evrópudeildina eftir að hafa mistekist að komast í gegnum auðveldan riðil í Meistaradeildinni.“ „Manchester United ætti að vera lið sem veitir Barcelona, Real Madrid og Bayern München samkeppni.“ Sjá einnig: Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Hann nýtti svo tækifærið til að bauna á Arsenal. „Það síðasta sem ég vil er að United verði ánægt með að enda í fjórða sæti og vinna bikarinn. Það er það sem Arsenal gerir á hverju ári. Maður sér þá fagna fjórða sætinu í lok tímabilsins. Það má ekki gerast fyrir Manchester United.“ „Ég vona að leikmenn [United] muni ekki stíga fram á Twitter og biðjast afsökunar. Hættið að tjá ykkur á samskiptamiðlum og byrjið að spila fótbolta.“
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10. mars 2016 22:35 Klopp: Hefðum átt að skora fleiri mörk Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var vitanlega ánægður með sigurinn á Man. Utd í Evrópudeildinni í kvöld. 10. mars 2016 22:50 Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin Liverpool er í góðum málum í Evrópudeild UEFA eftir sannfærandi 2-0 sigur á Man. Utd í kvöld. 10. mars 2016 22:00 Scholes miklu ánægðari með United Paul Scholes hefur verið óvæginn í gagnrýni sinni á sínu gamla félagi. 13. janúar 2016 08:45 Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Sjá meira
Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10. mars 2016 22:35
Klopp: Hefðum átt að skora fleiri mörk Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var vitanlega ánægður með sigurinn á Man. Utd í Evrópudeildinni í kvöld. 10. mars 2016 22:50
Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin Liverpool er í góðum málum í Evrópudeild UEFA eftir sannfærandi 2-0 sigur á Man. Utd í kvöld. 10. mars 2016 22:00
Scholes miklu ánægðari með United Paul Scholes hefur verið óvæginn í gagnrýni sinni á sínu gamla félagi. 13. janúar 2016 08:45
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti