Matthäus: Enska landsliðið getur orðið eitt af þeim bestu í heiminum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2016 22:15 Ensku leikmennirnir fagna sigurmarki Erics Dier gegn Þýskalandi í gær. vísir/getty England getur orðið eitt landsliðum heims innan þriggja ára. Þetta segir Lothar Matthäus, fyrrverandi fyrirliði þýska landsliðsins.Englendingar komu til baka og unnu 2-3 sigur á heimsmeisturum Þjóðverja í vináttulandsleik í gær og Matthäus var afar hrifinn af leik enska liðsins. „Þjóðverjar eru ekki sáttir við þessi úrslit,“ sagði Matthäus sem tók þátt í að greina leikinn á ITV ásamt Ian Wright og Lee Dixon. „En við verðum að átta okkur á því að England spilaði betur en Þýskalandi og þá sérstaklega í seinni hálfleik.“ England tefldi fram ungu og reynslulitlu liði í gær og Matthäus segir að landsliðsþjálfarinn Roy Hodgson eigi að halda áfram að veðja á ungu leikmennina. „England kom mér mikið á óvart. Leikmennirnir eru ungir en þeir vilja vinna og leggja sig fram fyrir þjóðina,“ sagði Matthäus sem var fyrirliði Vestur-Þjóðverja þegar þeir urðu heimsmeistarar árið 1990. „Ég vona að þjálfarinn sjái það líka og haldi áfram að spila á þessum leikmönnum til byggja upp gott lið fyrir næstu stórmót. „Þetta lið á mikla möguleika, allavega miðað við frammistöðuna gegn Þýskalandi, að verða eitt af bestu liðum heims innan þriggja ára.“ Englendingar taka á móti Hollendingum í vináttulandsleik á Wembley á þriðjudaginn.Matthäus lék 150 landsleiki á sínum tíma og skoraði 23 mörk.vísir/getty EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Vardy fyrsti Leicester-maðurinn í 31 ár sem skorar fyrir England Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark þegar England kom til baka og vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. 26. mars 2016 22:34 Hodgson vill ekki einangra leikmenn Landsliðsþjálfari Englands, Roy Hodgson, treystir leikmönnum og mun leyfa þeim að umgangast vini og ættingja. 22. mars 2016 10:15 Le Tissier: Rooney á ekki að byrja á EM Southampton-goðsögnin Matt Le Tissier segir að Wayne Rooney eigi ekki að vera í byrjunarliði enska landsliðsins á EM í Frakklandi í sumar. 23. mars 2016 10:45 Butland meiddur á ökkla | EM í hættu Jack Butland, markvörður Stoke City, verður að öllum líkindum lengi frá vegna ökklameiðsla. 27. mars 2016 20:15 Sjáðu glæsilegt hælspyrnumark Vardy | Myndband Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í gær þegar England vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín. 27. mars 2016 17:00 Af bekknum hjá Leicester í enska landsliðið á þremur árum Hvað er merkilegt við varamannabekkinn hjá Leicester City í tveimur umspilsleikjum gegn Watford um sæti í ensku úrvalsdeildinni vorið 2013? 27. mars 2016 08:00 Löw hrifinn af Vardy: Hann er frábær leikmaður Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, hefur mikið álit á Jamie Vardy, framherja Leicester City. 26. mars 2016 14:45 Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira
England getur orðið eitt landsliðum heims innan þriggja ára. Þetta segir Lothar Matthäus, fyrrverandi fyrirliði þýska landsliðsins.Englendingar komu til baka og unnu 2-3 sigur á heimsmeisturum Þjóðverja í vináttulandsleik í gær og Matthäus var afar hrifinn af leik enska liðsins. „Þjóðverjar eru ekki sáttir við þessi úrslit,“ sagði Matthäus sem tók þátt í að greina leikinn á ITV ásamt Ian Wright og Lee Dixon. „En við verðum að átta okkur á því að England spilaði betur en Þýskalandi og þá sérstaklega í seinni hálfleik.“ England tefldi fram ungu og reynslulitlu liði í gær og Matthäus segir að landsliðsþjálfarinn Roy Hodgson eigi að halda áfram að veðja á ungu leikmennina. „England kom mér mikið á óvart. Leikmennirnir eru ungir en þeir vilja vinna og leggja sig fram fyrir þjóðina,“ sagði Matthäus sem var fyrirliði Vestur-Þjóðverja þegar þeir urðu heimsmeistarar árið 1990. „Ég vona að þjálfarinn sjái það líka og haldi áfram að spila á þessum leikmönnum til byggja upp gott lið fyrir næstu stórmót. „Þetta lið á mikla möguleika, allavega miðað við frammistöðuna gegn Þýskalandi, að verða eitt af bestu liðum heims innan þriggja ára.“ Englendingar taka á móti Hollendingum í vináttulandsleik á Wembley á þriðjudaginn.Matthäus lék 150 landsleiki á sínum tíma og skoraði 23 mörk.vísir/getty
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Vardy fyrsti Leicester-maðurinn í 31 ár sem skorar fyrir England Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark þegar England kom til baka og vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. 26. mars 2016 22:34 Hodgson vill ekki einangra leikmenn Landsliðsþjálfari Englands, Roy Hodgson, treystir leikmönnum og mun leyfa þeim að umgangast vini og ættingja. 22. mars 2016 10:15 Le Tissier: Rooney á ekki að byrja á EM Southampton-goðsögnin Matt Le Tissier segir að Wayne Rooney eigi ekki að vera í byrjunarliði enska landsliðsins á EM í Frakklandi í sumar. 23. mars 2016 10:45 Butland meiddur á ökkla | EM í hættu Jack Butland, markvörður Stoke City, verður að öllum líkindum lengi frá vegna ökklameiðsla. 27. mars 2016 20:15 Sjáðu glæsilegt hælspyrnumark Vardy | Myndband Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í gær þegar England vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín. 27. mars 2016 17:00 Af bekknum hjá Leicester í enska landsliðið á þremur árum Hvað er merkilegt við varamannabekkinn hjá Leicester City í tveimur umspilsleikjum gegn Watford um sæti í ensku úrvalsdeildinni vorið 2013? 27. mars 2016 08:00 Löw hrifinn af Vardy: Hann er frábær leikmaður Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, hefur mikið álit á Jamie Vardy, framherja Leicester City. 26. mars 2016 14:45 Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira
Vardy fyrsti Leicester-maðurinn í 31 ár sem skorar fyrir England Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark þegar England kom til baka og vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. 26. mars 2016 22:34
Hodgson vill ekki einangra leikmenn Landsliðsþjálfari Englands, Roy Hodgson, treystir leikmönnum og mun leyfa þeim að umgangast vini og ættingja. 22. mars 2016 10:15
Le Tissier: Rooney á ekki að byrja á EM Southampton-goðsögnin Matt Le Tissier segir að Wayne Rooney eigi ekki að vera í byrjunarliði enska landsliðsins á EM í Frakklandi í sumar. 23. mars 2016 10:45
Butland meiddur á ökkla | EM í hættu Jack Butland, markvörður Stoke City, verður að öllum líkindum lengi frá vegna ökklameiðsla. 27. mars 2016 20:15
Sjáðu glæsilegt hælspyrnumark Vardy | Myndband Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í gær þegar England vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín. 27. mars 2016 17:00
Af bekknum hjá Leicester í enska landsliðið á þremur árum Hvað er merkilegt við varamannabekkinn hjá Leicester City í tveimur umspilsleikjum gegn Watford um sæti í ensku úrvalsdeildinni vorið 2013? 27. mars 2016 08:00
Löw hrifinn af Vardy: Hann er frábær leikmaður Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, hefur mikið álit á Jamie Vardy, framherja Leicester City. 26. mars 2016 14:45