Hryðjuverkin í Belgíu hafa áhrif á stelpurnar í íslenska 17 ára landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2016 17:22 KA-stelpan Saga Líf Sigurðardóttir er ein af stelpunum í íslenska 17 ára landsliðinu. Mynd/Fésbókarsíða KSÍ Hryðjuverkaárásirnar í Belgíu hafa víðtæk áhrif og þar á meðal á stelpurnar í íslenska sautján ára landsliðinu í fótbolta. Íslenska 17 ára landsliðið hefur því ekki keppni í milliriðli EM á morgun eins og þær áttu að gera en riðillinn er allur spilaður út í Serbíu. Heimasíða KSÍ segir frá þessu. Fyrstu tveir leikdagarnir færast aftur um einn dag vegna hryðjuverkaárásanna í Belgíu en þriðji leikdagurinn helst óbreyttur. Leikstaðir og leiktímar breytast ekki. Íslensku stelpurnar mæta einmitt Belgíu í fyrsta leik sínum og fer sá leikur nú fram Föstudaginn langa en ekki á skírdag eins og hann átti að gera. Þetta verða fyrstu Evrópuleikir sautján ára liðsins undir stjórn Freys Alexanderssonar en hann tók við þjálfun 17 ára landsliðsins jafnframt því að þjálfa áfram íslenska A-landsliðið. Ísland hefur spilað tvo vináttuleiki undir stjórn Freys og þeir unnust báðir á móti Skotum. Það er vonandi að stelpurnar haldi sigurgöngu sinni áfram út í Serbíu.Breytingarnar:Leikdagur 1 Belgía - Ísland Var: 24. mars Verður: 25. marsLeikdagur 2 Ísland - England Var: 26. mars Verður: 27. marsLeikdagur 3 Serbía - Ísland Óbreyttur 29. mars.Landsliðshópur Íslands í milliriðlinum í Serbíu: Guðrún Gyða Haralz Breiðablik Kristín Dís Árnadóttir Breiðablik Sólveig Jóhannesdóttir Larsen Breiðablik Telma Ívarsdóttir Breiðablik Aníta Dögg Guðmundsdóttir FH Guðný Árnadóttir FH Dröfn Einarsdóttir Grindavík Alexandra Jóhannsdóttir Haukar Saga Líf Sigurðardóttir KA Aníta Lind Daníelsdóttir Keflavík Ásdís Karen Halldórsdóttir KR Mist Þormóðsdóttir Grönvold KR Agla María Albertsdóttir Stjarnan Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir Stjarnan Eva María Jónsdóttir Valur Harpa Karen Antonsdóttir Valur Hlín Eiríksdóttir Valur Ísold Kristín Rúnarsdóttir Valur17 ára landslið Íslands.Mynd/Fésbókarsíða KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Hryðjuverkaárásirnar í Belgíu hafa víðtæk áhrif og þar á meðal á stelpurnar í íslenska sautján ára landsliðinu í fótbolta. Íslenska 17 ára landsliðið hefur því ekki keppni í milliriðli EM á morgun eins og þær áttu að gera en riðillinn er allur spilaður út í Serbíu. Heimasíða KSÍ segir frá þessu. Fyrstu tveir leikdagarnir færast aftur um einn dag vegna hryðjuverkaárásanna í Belgíu en þriðji leikdagurinn helst óbreyttur. Leikstaðir og leiktímar breytast ekki. Íslensku stelpurnar mæta einmitt Belgíu í fyrsta leik sínum og fer sá leikur nú fram Föstudaginn langa en ekki á skírdag eins og hann átti að gera. Þetta verða fyrstu Evrópuleikir sautján ára liðsins undir stjórn Freys Alexanderssonar en hann tók við þjálfun 17 ára landsliðsins jafnframt því að þjálfa áfram íslenska A-landsliðið. Ísland hefur spilað tvo vináttuleiki undir stjórn Freys og þeir unnust báðir á móti Skotum. Það er vonandi að stelpurnar haldi sigurgöngu sinni áfram út í Serbíu.Breytingarnar:Leikdagur 1 Belgía - Ísland Var: 24. mars Verður: 25. marsLeikdagur 2 Ísland - England Var: 26. mars Verður: 27. marsLeikdagur 3 Serbía - Ísland Óbreyttur 29. mars.Landsliðshópur Íslands í milliriðlinum í Serbíu: Guðrún Gyða Haralz Breiðablik Kristín Dís Árnadóttir Breiðablik Sólveig Jóhannesdóttir Larsen Breiðablik Telma Ívarsdóttir Breiðablik Aníta Dögg Guðmundsdóttir FH Guðný Árnadóttir FH Dröfn Einarsdóttir Grindavík Alexandra Jóhannsdóttir Haukar Saga Líf Sigurðardóttir KA Aníta Lind Daníelsdóttir Keflavík Ásdís Karen Halldórsdóttir KR Mist Þormóðsdóttir Grönvold KR Agla María Albertsdóttir Stjarnan Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir Stjarnan Eva María Jónsdóttir Valur Harpa Karen Antonsdóttir Valur Hlín Eiríksdóttir Valur Ísold Kristín Rúnarsdóttir Valur17 ára landslið Íslands.Mynd/Fésbókarsíða KSÍ
Íslenski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira