Sigurvegari Ísland Got Talent: Sigurviss en í losti Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 3. apríl 2016 22:02 Jóhanna var himinlifandi þegar úrslitin voru tilkynnt og grét af hamingju. Vísir/Daníel Jóhanna Ruth, sigurvegari Ísland Got Talent, var í sjokki þegar Vísir náði af henni tali eftir að úrslitin voru kunngjörð. Sigurinn kom henni þó ekki á óvart. Þannig að þú varst fremur sigurviss kannski? „Já," segir Jóhanna Ruth afdráttarlaus. „Ég er mjög ánægð.“ „Mér leið svo vel þegar dómararnir voru að segja alla þessa fallegu hluti um atriði mitt,“ segir Jóhanna. „Þau sögðu ekkert leiðinlegt.“ Jóhanna söng lagið Simply The Best með Tinu Turner og það má með sanni segja að ótrúlegt sé hversu kröftug og þroskuð rödd búi í þessum litla líkama en Jóhanna er aðeins fjórtán ára gömul. „Ég er mjög glöð og bara spennt að vakna á morgun,“ segir Jóhanna. Hún segist ekkert geta mætt í skólann í fyrramálið vegna viðtala. „Ég hef svo lítið getað mætt í skólann. Fæ ábyggilega núll í einkunn. Allt Ísland Got Talent að kenna,“ segir Jóhanna og hlær. „Nei grín.“ Jóhanna er tíu milljón krónum ríkari eftir kvöldið og fer peningurinn allur í námið – þó ekki bóklegt nám heldur tónlistina. „Ég ætla að læra á fullt af hljóðfærum og halda áfram að læra söng.“ Vinir Jóhönnu og fjölskylda eru himinlifandi fyrir hennar hönd. „Mamma fór að hágrenja.“ En ætlar Jóhanna að gera söng að sinni aðalatvinnu í framtíðinni: „Auðvitað! Það er draumurinn.“ Ísland Got Talent Tengdar fréttir Jóhanna Ruth vann Ísland Got Talent Hin hæfileikaríka Jóhanna grét af gleði þegar úrslitin voru ljós. 3. apríl 2016 21:19 Úrslitaþátturinn í Ísland Got Talent: Hver fer heim með tíu milljónir króna? Úrslitaþátturinn í Ísland Got Talent fer fram í beinn útsendingu á Stöð 2 í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19:35. Í kvöld kemur í ljós hvaða atriði fer með sigur af hólmi og fer heim með tíu milljónir króna. 3. apríl 2016 18:30 Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Jóhanna Ruth, sigurvegari Ísland Got Talent, var í sjokki þegar Vísir náði af henni tali eftir að úrslitin voru kunngjörð. Sigurinn kom henni þó ekki á óvart. Þannig að þú varst fremur sigurviss kannski? „Já," segir Jóhanna Ruth afdráttarlaus. „Ég er mjög ánægð.“ „Mér leið svo vel þegar dómararnir voru að segja alla þessa fallegu hluti um atriði mitt,“ segir Jóhanna. „Þau sögðu ekkert leiðinlegt.“ Jóhanna söng lagið Simply The Best með Tinu Turner og það má með sanni segja að ótrúlegt sé hversu kröftug og þroskuð rödd búi í þessum litla líkama en Jóhanna er aðeins fjórtán ára gömul. „Ég er mjög glöð og bara spennt að vakna á morgun,“ segir Jóhanna. Hún segist ekkert geta mætt í skólann í fyrramálið vegna viðtala. „Ég hef svo lítið getað mætt í skólann. Fæ ábyggilega núll í einkunn. Allt Ísland Got Talent að kenna,“ segir Jóhanna og hlær. „Nei grín.“ Jóhanna er tíu milljón krónum ríkari eftir kvöldið og fer peningurinn allur í námið – þó ekki bóklegt nám heldur tónlistina. „Ég ætla að læra á fullt af hljóðfærum og halda áfram að læra söng.“ Vinir Jóhönnu og fjölskylda eru himinlifandi fyrir hennar hönd. „Mamma fór að hágrenja.“ En ætlar Jóhanna að gera söng að sinni aðalatvinnu í framtíðinni: „Auðvitað! Það er draumurinn.“
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Jóhanna Ruth vann Ísland Got Talent Hin hæfileikaríka Jóhanna grét af gleði þegar úrslitin voru ljós. 3. apríl 2016 21:19 Úrslitaþátturinn í Ísland Got Talent: Hver fer heim með tíu milljónir króna? Úrslitaþátturinn í Ísland Got Talent fer fram í beinn útsendingu á Stöð 2 í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19:35. Í kvöld kemur í ljós hvaða atriði fer með sigur af hólmi og fer heim með tíu milljónir króna. 3. apríl 2016 18:30 Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Jóhanna Ruth vann Ísland Got Talent Hin hæfileikaríka Jóhanna grét af gleði þegar úrslitin voru ljós. 3. apríl 2016 21:19
Úrslitaþátturinn í Ísland Got Talent: Hver fer heim með tíu milljónir króna? Úrslitaþátturinn í Ísland Got Talent fer fram í beinn útsendingu á Stöð 2 í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19:35. Í kvöld kemur í ljós hvaða atriði fer með sigur af hólmi og fer heim með tíu milljónir króna. 3. apríl 2016 18:30