Liam Gallagher fyrirmynd Ramsay Bolton Birgir Örn Steinarsson skrifar 19. apríl 2016 15:24 Hafi einhver hugsað til Liam Gallagher í þeim atriðum sem Ramsay Bolton bregður fyrir í GOT, þá er góð ástæða fyrir því. Vísir Leikarinn Iwan Rheon, sem aðdáendur Game of Thrones þáttana elska að hata, segist styðjast við söngvarann Liam Gallagher þegar komi að því að túlka persónu sína Ramsay Bolton fyrir framan tökuvélarnar. Persóna hans, sem er með þeim illkvittnari í annars dökkri veröld Westeros, giftist í síðustu seríu Sönsu Stark og beitti hana miklu andlegu ofbeldi. Hann eyddi svo nánast öllum tíma sínum á skjánum í seríunni á undan í að pynta Theon Greyjoy. Í viðtali við NME á dögunum sagði hann að túlkun sín á Ramsay væri byggð á Denna Dæmalausa, Jókernum eins og hann birtist í kvikmyndinni The Dark Knight og Oasis söngvaranum Liam Gallagher. Margir bíða spenntir eftir því að sjá sjöttu seríu Game of Thrones en hún hefur göngu sína 24 apríl næstkomandi. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Leikarinn Iwan Rheon, sem aðdáendur Game of Thrones þáttana elska að hata, segist styðjast við söngvarann Liam Gallagher þegar komi að því að túlka persónu sína Ramsay Bolton fyrir framan tökuvélarnar. Persóna hans, sem er með þeim illkvittnari í annars dökkri veröld Westeros, giftist í síðustu seríu Sönsu Stark og beitti hana miklu andlegu ofbeldi. Hann eyddi svo nánast öllum tíma sínum á skjánum í seríunni á undan í að pynta Theon Greyjoy. Í viðtali við NME á dögunum sagði hann að túlkun sín á Ramsay væri byggð á Denna Dæmalausa, Jókernum eins og hann birtist í kvikmyndinni The Dark Knight og Oasis söngvaranum Liam Gallagher. Margir bíða spenntir eftir því að sjá sjöttu seríu Game of Thrones en hún hefur göngu sína 24 apríl næstkomandi.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira