Glæsileg yfirhalning hjá Veiðivon Karl Lúðvíksson skrifar 16. apríl 2016 07:41 Verslunin Veiðivon er ein af þeim rótgrónu veiðiverslunum sem hafa þjónustað veiðimenn í áraraðir. Í gær var veiðimönnum og velunnurum verslunarinnar boðið í teiti þar sem fagnað var glæsilegum breytingum í versluninni. Stöðugur straumur lá í búðina seinni partinn í gær til að fagna þessu með eigendum verslunarinnar. Aukin áhersla hefur verið lögð í úrval af veiðifatnaði og eins hefur fluguborðið verið stækkað mikið eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Núna er tíminn þar sem flestir eru að gera sig klára fyrir sumarið og það má þess vegna reikna með að það verði fjölmennt í Veiðivon í dag. Við óskum Veiðivon til hamingju með glæsilegar breytingar. Mest lesið Gott skot í Kjósinni Veiði Gunnar Bender með nýjan veiðiþátt Veiði Hreinsunardagur Elliðaánna verður 7. júní Veiði Vikuveiði upp á 635 laxa Veiði Hálendisveiðin gengur vel Veiði Rjúpnakvöld hjá Skotvís 24. október Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði Maðkahallæri á suðvesturhorninu Veiði Ytri Rangá að detta í gang Veiði Fjórir á land við opnun Selár Veiði
Verslunin Veiðivon er ein af þeim rótgrónu veiðiverslunum sem hafa þjónustað veiðimenn í áraraðir. Í gær var veiðimönnum og velunnurum verslunarinnar boðið í teiti þar sem fagnað var glæsilegum breytingum í versluninni. Stöðugur straumur lá í búðina seinni partinn í gær til að fagna þessu með eigendum verslunarinnar. Aukin áhersla hefur verið lögð í úrval af veiðifatnaði og eins hefur fluguborðið verið stækkað mikið eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Núna er tíminn þar sem flestir eru að gera sig klára fyrir sumarið og það má þess vegna reikna með að það verði fjölmennt í Veiðivon í dag. Við óskum Veiðivon til hamingju með glæsilegar breytingar.
Mest lesið Gott skot í Kjósinni Veiði Gunnar Bender með nýjan veiðiþátt Veiði Hreinsunardagur Elliðaánna verður 7. júní Veiði Vikuveiði upp á 635 laxa Veiði Hálendisveiðin gengur vel Veiði Rjúpnakvöld hjá Skotvís 24. október Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði Maðkahallæri á suðvesturhorninu Veiði Ytri Rangá að detta í gang Veiði Fjórir á land við opnun Selár Veiði