Real Madrid er einu stigi á eftir Barcelona í baráttunni um spænska meistaratitilinn eftir 5-1 sigur á Getafe í dag, en Barcelona á þó leik til góða.
Karim Benzema kom Real Madrid yfir á 29. mínútu og Isco tvöfaldaði forystuna fyrir hlé.
Gareth Bale, James Rodriguez og Cristiano Ronaldo skoruðu allir sitt hvort markið, en Pablo Sarabia minnkaði muninn fyrir Getafe. Lokatölur 5-1.
Getafe er á botninum með 28 stig, en Real er stigi á eftir Barcelona á toppnum. Bæði Barcelona og Atletico Madrid, sem er í þriðja sætinu með 73 stig, eiga leik til góða.
Real heldur pressunni á Barcelona áfram

Mest lesið


Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum
Enski boltinn


FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana
Íslenski boltinn



Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna
Enski boltinn

Valur tímabundið á toppinn
Handbolti


Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist
Íslenski boltinn