Liverpool minnist 96 fórnarlamba Hillsborough-harmleiksins í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2016 17:00 96 fórnarlömb Hillsborough-harmleiksins Twitter-síða Liverpool. Fyrir 27 árum, 15. apríl 1989, gerðist hryllilegur atburður á Hillsborough-leikvanginum í Sheffield í Englandi þegar Liverpool og Nottingham Forrest léku þar í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. 96 manns krömdust til bana og 766 slösuðust þegar alltof mörgum var hleypt inn í aðra endastúku vallarins en þetta er einn af stærstu slysunum í sögu fótboltans. Hillsborough-harmleikurinn kallaði á algjöra endurskoðun á knattspyrnuleikvöngum á Englandi og í kjölfarið var aðeins boðið upp á sæti á leikvöngum. Lögreglan kenndi fyrst stuðningsmönnum Liverpool um hvernig fór en áratuga löng barátta fyrir að hreinsa mannorð þeirra sem létust hefur verið í gangi síðan. Nýjar rannsóknir og ítarlegri upplýsingar um það sem gerðist hafa endanlega leitt það í ljós að stærstu orsök slyssins voru mistök lögreglunnar við stjórnun mannfjöldans á vellinum. Liverpool minnist 96 fórnarlamba Hillsborough-harmleiksins á samfélagssíðum sínum í dag en þar var einnig einnar mínútu þögn fyrir leik Liverpool og Borussia Dortmund í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Hér fyrir neðan má sjá efni af Twitter-síðu Liverpool þar sem fórnarlambanna er minnst. pic.twitter.com/Ybk9xr8gxo— Liverpool FC (@LFC) April 14, 2016 More Than a Number - moving Pen Portraits of those who lost their lives on April 15, 1989: https://t.co/1aFUG7f5Cd pic.twitter.com/lem3HA9PJZ— Liverpool FC (@LFC) April 15, 2016 Enski boltinn Hillsborough-slysið Bretland England Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Fyrir 27 árum, 15. apríl 1989, gerðist hryllilegur atburður á Hillsborough-leikvanginum í Sheffield í Englandi þegar Liverpool og Nottingham Forrest léku þar í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. 96 manns krömdust til bana og 766 slösuðust þegar alltof mörgum var hleypt inn í aðra endastúku vallarins en þetta er einn af stærstu slysunum í sögu fótboltans. Hillsborough-harmleikurinn kallaði á algjöra endurskoðun á knattspyrnuleikvöngum á Englandi og í kjölfarið var aðeins boðið upp á sæti á leikvöngum. Lögreglan kenndi fyrst stuðningsmönnum Liverpool um hvernig fór en áratuga löng barátta fyrir að hreinsa mannorð þeirra sem létust hefur verið í gangi síðan. Nýjar rannsóknir og ítarlegri upplýsingar um það sem gerðist hafa endanlega leitt það í ljós að stærstu orsök slyssins voru mistök lögreglunnar við stjórnun mannfjöldans á vellinum. Liverpool minnist 96 fórnarlamba Hillsborough-harmleiksins á samfélagssíðum sínum í dag en þar var einnig einnar mínútu þögn fyrir leik Liverpool og Borussia Dortmund í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Hér fyrir neðan má sjá efni af Twitter-síðu Liverpool þar sem fórnarlambanna er minnst. pic.twitter.com/Ybk9xr8gxo— Liverpool FC (@LFC) April 14, 2016 More Than a Number - moving Pen Portraits of those who lost their lives on April 15, 1989: https://t.co/1aFUG7f5Cd pic.twitter.com/lem3HA9PJZ— Liverpool FC (@LFC) April 15, 2016
Enski boltinn Hillsborough-slysið Bretland England Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira