Meistararnir áfram eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu öll mörkin í Evrópudeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. apríl 2016 21:30 Seinni leikirnir í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld.Mörkin úr leikjunum fjórum má sjá í spilaranum hér að ofan.Liverpool vann eftirminnilegan sigur á Dortmund á Anfield og tryggði sér sæti í undanúrslitunum. Sevilla hefur unnið Evrópudeildina undanfarin tvö ár og er komið í undanúrslit eftir sigur á Athletic Bilbao eftir vítaspyrnukeppni. Fyrri leiknum í Baskalandi lyktaði með 1-2 sigri Sevilla en leikmenn Bilbao unnu leikinn í kvöld með sömu markatölu og því þurfti að framlengja. Ekkert mark var skorað í framlengingunni og því réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Þar reyndust Sevilla-menn sterkari á svellinu, skoruðu úr öllum sínum fimm spyrnum á meðan David Soria varði frá Benat Etxebarria, leikmanni Athletic. Shakhtar Donetsk átti ekki í miklum vandræðum með leggja Benfica að velli í Úkraínu. Lokatölur urðu 4-0 og Shakhtar vann einvígið því 6-1 samanlagt. Ricardo Ferreira, varnarmaður Braga, vill eflaust gleyma þessum leik sem fyrst en hann skoraði tvö sjálfsmörk. Dario Srna (víti) og Viktor Kovalenko skoruðu hin tvö mörkin. Villarreal komst sömuleiðis örugglega áfram eftir 2-4 sigur á Spörtu Prag á útivelli. Spánverjarnir unnu fyrri leikinn 2-1 og kláruðu dæmið svo í fyrri hálfleik í kvöld en staðan að honum loknum var 0-3. Cedric Bakambu og Samu Castillejo voru á skotskónum auk þess sem David Lafata skoraði sjálfsmark. Bakambu kom Villarreal í 0-4 í byrjun seinni hálfleiks áður en Borek Dockal og Ladislav Krejci löguðu stöðuna fyrir heimamenn. Það breytti þó engu um niðurstöðuna og Villarreal fer áfram, 6-3 samanlagt. Evrópudeild UEFA Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Sjá meira
Seinni leikirnir í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld.Mörkin úr leikjunum fjórum má sjá í spilaranum hér að ofan.Liverpool vann eftirminnilegan sigur á Dortmund á Anfield og tryggði sér sæti í undanúrslitunum. Sevilla hefur unnið Evrópudeildina undanfarin tvö ár og er komið í undanúrslit eftir sigur á Athletic Bilbao eftir vítaspyrnukeppni. Fyrri leiknum í Baskalandi lyktaði með 1-2 sigri Sevilla en leikmenn Bilbao unnu leikinn í kvöld með sömu markatölu og því þurfti að framlengja. Ekkert mark var skorað í framlengingunni og því réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Þar reyndust Sevilla-menn sterkari á svellinu, skoruðu úr öllum sínum fimm spyrnum á meðan David Soria varði frá Benat Etxebarria, leikmanni Athletic. Shakhtar Donetsk átti ekki í miklum vandræðum með leggja Benfica að velli í Úkraínu. Lokatölur urðu 4-0 og Shakhtar vann einvígið því 6-1 samanlagt. Ricardo Ferreira, varnarmaður Braga, vill eflaust gleyma þessum leik sem fyrst en hann skoraði tvö sjálfsmörk. Dario Srna (víti) og Viktor Kovalenko skoruðu hin tvö mörkin. Villarreal komst sömuleiðis örugglega áfram eftir 2-4 sigur á Spörtu Prag á útivelli. Spánverjarnir unnu fyrri leikinn 2-1 og kláruðu dæmið svo í fyrri hálfleik í kvöld en staðan að honum loknum var 0-3. Cedric Bakambu og Samu Castillejo voru á skotskónum auk þess sem David Lafata skoraði sjálfsmark. Bakambu kom Villarreal í 0-4 í byrjun seinni hálfleiks áður en Borek Dockal og Ladislav Krejci löguðu stöðuna fyrir heimamenn. Það breytti þó engu um niðurstöðuna og Villarreal fer áfram, 6-3 samanlagt.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti