Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 20:00 Fyrirsætan og leikkonan Chloe Sevigny er andlit nýrrar auglýsingaherferðar skó - og fylgihlutaframleiðandans Jimmy Choo.Sevigny hefur löngum verið þekkt fyrir að fara óhefðbundar leiðir í klæðaburði og er mörgum tískufyrirmynd í þeim efnum. Myndirnar sem birtast í auglýsingaherferðinni voru teknar í Florída þar sem Sevigny er þessa dagana við tökur á annarri seríu á Netflix seríunni Bloodline. Það er óneitanlega sumarbragur yfir þessum myndum og skórnir eru hver öðrum fegurri. Discover why @chloessevigny is a style icon with the exclusive #ss16 style diary video, on our YouTube channel now. A video posted by Jimmy Choo (@jimmychoo) on Mar 31, 2016 at 9:01am PDT Mest lesið Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour
Fyrirsætan og leikkonan Chloe Sevigny er andlit nýrrar auglýsingaherferðar skó - og fylgihlutaframleiðandans Jimmy Choo.Sevigny hefur löngum verið þekkt fyrir að fara óhefðbundar leiðir í klæðaburði og er mörgum tískufyrirmynd í þeim efnum. Myndirnar sem birtast í auglýsingaherferðinni voru teknar í Florída þar sem Sevigny er þessa dagana við tökur á annarri seríu á Netflix seríunni Bloodline. Það er óneitanlega sumarbragur yfir þessum myndum og skórnir eru hver öðrum fegurri. Discover why @chloessevigny is a style icon with the exclusive #ss16 style diary video, on our YouTube channel now. A video posted by Jimmy Choo (@jimmychoo) on Mar 31, 2016 at 9:01am PDT
Mest lesið Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour