Beyonce í sérsaumuðu Balmain og Gucci Ritstjórn skrifar 28. apríl 2016 20:00 Beyonce og dansarnir í sérsaumuðum samfellum frá Balmain Skjáskot/Glamour.com Tónlistardrottningin Beyonce hefur verið á allra vörum síðan hún gaf út nýjustu afurð sína Lemonade á sunnudaginn. Í gærkvöldi var svo komið að fyrstu tónleikum Beyonce í tónleikaferðalagi hennar um heiminn, The Formation World tour, í Miami og voru aðdáendur ekki sviknir ef marka má þessar myndir. Beyonce bauð upp á allmörg fataskipti á tónleikunum þar sem mátti sjá sérsaumaðar hátískuflíkum frá meðal annars Balmain og Gucci. Samfellur og hnéhá stígvél voru meðal annars áberandi. Ef einhvern kann þetta þá er það Beyoncé, leyfum myndunum að tala sínu máli...Í munstruðu Gucci.Skjáskot/Glamour.comGucci dressin og hnéhá rauð plaststígvél.Frá tónleikunum.Hvít blúnda. A video posted by Beyoncé (@beyonce) on Apr 27, 2016 at 5:49pm PDT Glamour Tíska Mest lesið Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour
Tónlistardrottningin Beyonce hefur verið á allra vörum síðan hún gaf út nýjustu afurð sína Lemonade á sunnudaginn. Í gærkvöldi var svo komið að fyrstu tónleikum Beyonce í tónleikaferðalagi hennar um heiminn, The Formation World tour, í Miami og voru aðdáendur ekki sviknir ef marka má þessar myndir. Beyonce bauð upp á allmörg fataskipti á tónleikunum þar sem mátti sjá sérsaumaðar hátískuflíkum frá meðal annars Balmain og Gucci. Samfellur og hnéhá stígvél voru meðal annars áberandi. Ef einhvern kann þetta þá er það Beyoncé, leyfum myndunum að tala sínu máli...Í munstruðu Gucci.Skjáskot/Glamour.comGucci dressin og hnéhá rauð plaststígvél.Frá tónleikunum.Hvít blúnda. A video posted by Beyoncé (@beyonce) on Apr 27, 2016 at 5:49pm PDT
Glamour Tíska Mest lesið Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour