Matar-Fjallið úðar í sig frá morgni til kvölds: Matseðill Hafþórs vekur heimsathygli Stefán Árni Pálsson skrifar 27. apríl 2016 11:15 Hafþór Júlíus Björnsson er líklega sterkasti maður landsins, mjög líklega. vísir Hafþór Júlíus Björnsson, sem stundum gengur undir nafninu Fjallið, birti í gær nákvæma lýsingu á því hvað hann lætur ofan í sig á hverjum degi, nú þegar hann undirbýr sig fyrir keppnina um sterkasta mann heims. Hafþór hefur farið á kostum í þáttunum Game of Thrones og er fyrir löngu orðinn heimsfrægur. Hann birti matseðil sinn á Instagram og hefur verið fjallað um málið í miðlum um allan heima eins og sjá má hér. Hér að neðan má sjá hvað Fjallið borða á hverjum einasta degi um þessar mundir:6:50 - Glútamín og nokkrar möndlur7:30 - 8 egg og 200 gramma hafragraut með bláberjum, jarðaberjum og avocado.9:30 - 400 gramma nautasteik, 400 grömm af kartöflum, spínat og baunir.11:50 - Bcca og glutamín.12:00 - 400 grömm af kjúklingi, 400 grömm af kartöflum, grænar baunir og ávextir.14:00 - Setur í blandara: 150 grömm af haframjöli eða sætum kartöflum, 2 bananar, 150 grömm af Rice krispies, frosnir ávextir, möndlur, hnetusmjör og glútamín.14:30 - Training strongman, Bcca, glútamín, Vitargo17:30 - 60 grömm af próteini og tveir bananar18:00 - 500 gramma nautasteik og kartöflur og baunir.20:30 - 500 grömm af laxi og 500 grömm af sætum kartöflum.22:30 50 grömm af próteini eða sex egg. Einnig avacado. 30 grömm af möndlum og 50 grömm af hnetusmjöri. People been asking me a lot about my diet and what I eat! Here's my diet plan for my preparation for World's Strongest Man 2016! Yes this is a lot & I don't recommend YOU to try this!! 6:50 Morning workout! Cardio + CORE for 30min Bcca, Glutamine + handful of almonds 7:30 8 eggs + 200gr Oats + blueberries & strawberries + avocado 9:30 400gr Beef, 400gr Sweet potatoes, handful of spinach & greens 11:50 Bcca, glutamine, 12:00 400gr Chicken + 400gr potatoes, greens + some fruits 14:00 Blender = 150gr oats or sweet potatoes, 2 bananas150gr kelloggs rice krispies, frozen berries, handful almonds, peanut butter and glutamine 14:30 Training strongman, Bcca, glutamine, Vitargo 17:30 60gr protein + 2 banans 18:00 500gr beef + potatoes, greens 20:30 500gr salmon + 500gr sweet potatoes 22:30 50gr casein protein or 6 eggs + avacado + 30gr almonds + 50gr peanut butter Drink a lot of water throughout the day + Juices to get more calories!! middle of the night 50gr casaine protein or raw eggs A photo posted by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Apr 26, 2016 at 2:56am PDT Game of Thrones Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson, sem stundum gengur undir nafninu Fjallið, birti í gær nákvæma lýsingu á því hvað hann lætur ofan í sig á hverjum degi, nú þegar hann undirbýr sig fyrir keppnina um sterkasta mann heims. Hafþór hefur farið á kostum í þáttunum Game of Thrones og er fyrir löngu orðinn heimsfrægur. Hann birti matseðil sinn á Instagram og hefur verið fjallað um málið í miðlum um allan heima eins og sjá má hér. Hér að neðan má sjá hvað Fjallið borða á hverjum einasta degi um þessar mundir:6:50 - Glútamín og nokkrar möndlur7:30 - 8 egg og 200 gramma hafragraut með bláberjum, jarðaberjum og avocado.9:30 - 400 gramma nautasteik, 400 grömm af kartöflum, spínat og baunir.11:50 - Bcca og glutamín.12:00 - 400 grömm af kjúklingi, 400 grömm af kartöflum, grænar baunir og ávextir.14:00 - Setur í blandara: 150 grömm af haframjöli eða sætum kartöflum, 2 bananar, 150 grömm af Rice krispies, frosnir ávextir, möndlur, hnetusmjör og glútamín.14:30 - Training strongman, Bcca, glútamín, Vitargo17:30 - 60 grömm af próteini og tveir bananar18:00 - 500 gramma nautasteik og kartöflur og baunir.20:30 - 500 grömm af laxi og 500 grömm af sætum kartöflum.22:30 50 grömm af próteini eða sex egg. Einnig avacado. 30 grömm af möndlum og 50 grömm af hnetusmjöri. People been asking me a lot about my diet and what I eat! Here's my diet plan for my preparation for World's Strongest Man 2016! Yes this is a lot & I don't recommend YOU to try this!! 6:50 Morning workout! Cardio + CORE for 30min Bcca, Glutamine + handful of almonds 7:30 8 eggs + 200gr Oats + blueberries & strawberries + avocado 9:30 400gr Beef, 400gr Sweet potatoes, handful of spinach & greens 11:50 Bcca, glutamine, 12:00 400gr Chicken + 400gr potatoes, greens + some fruits 14:00 Blender = 150gr oats or sweet potatoes, 2 bananas150gr kelloggs rice krispies, frozen berries, handful almonds, peanut butter and glutamine 14:30 Training strongman, Bcca, glutamine, Vitargo 17:30 60gr protein + 2 banans 18:00 500gr beef + potatoes, greens 20:30 500gr salmon + 500gr sweet potatoes 22:30 50gr casein protein or 6 eggs + avacado + 30gr almonds + 50gr peanut butter Drink a lot of water throughout the day + Juices to get more calories!! middle of the night 50gr casaine protein or raw eggs A photo posted by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Apr 26, 2016 at 2:56am PDT
Game of Thrones Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira