Vinsælasta flíkin á Coachella Ritstjórn skrifar 25. apríl 2016 10:15 Glamour/Getty Gallastuttbuxur hafa verið stór hluti af sumarfatatískunni síðustu ár og ef marka má götutískuna á Coachella er enginn breyting á því núna. Afklipptar gallabuxur voru heitasta flíkin hjá stjörnunum á tónlistarhátíðinni vinsælustu í síðustu viku en þó var fjölbreytnin í fyrirrúmi í stíliseringu. Ljósar, dökkar, rifnar eða götóttar, stuttar eða millisíðar. Allt er í boði, en gallabuxurnar passa við allt og hægt að leika sér með að klæða flíkina upp eða niður. Fáum innblástur fyrir sumarfataskápinn hjá stjörnunum hér fyrir neðan: Emma Roberts í hekluðum hvítum topp við stuttbuxur.Hailey Baldwin í ljósum stuttbuxum í síðari kantinum.Hvítar stuttbuxur sem eru háar í mittið í víðu sniði.Chanel Iman í stuttbuxum sem standa undir nafni.Alessandra Ambrosio í dökkum gallastuttbuxum sem eru háar í mittið.Flott stílisering hjá Karlie Kloss með síðri peysu og leðurtopp.Reimaðir sandalar og brúnt belti hjá Kendall Jenner.Ein í lokin af Ellie Goulding í silfurbuxum. Glamour Tíska Tengdar fréttir Sumarið er komið á Coachella Gallastuttbuxur og magabolir áberandi á tónlistarhátíðinni frægu. 17. apríl 2016 20:45 Er Kylie bara eftirherma? Coachella dressið hennar Kylie vakti mikla athygli, en nú er spurning hvort hún hafi stolið hugmyndinni 20. apríl 2016 10:30 Mest lesið Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Kveður Burberry eftir 17 ár Glamour Stjörnurnar eiga sumarið Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Fara saman á túr Glamour Með toppinn í lagi Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour
Gallastuttbuxur hafa verið stór hluti af sumarfatatískunni síðustu ár og ef marka má götutískuna á Coachella er enginn breyting á því núna. Afklipptar gallabuxur voru heitasta flíkin hjá stjörnunum á tónlistarhátíðinni vinsælustu í síðustu viku en þó var fjölbreytnin í fyrirrúmi í stíliseringu. Ljósar, dökkar, rifnar eða götóttar, stuttar eða millisíðar. Allt er í boði, en gallabuxurnar passa við allt og hægt að leika sér með að klæða flíkina upp eða niður. Fáum innblástur fyrir sumarfataskápinn hjá stjörnunum hér fyrir neðan: Emma Roberts í hekluðum hvítum topp við stuttbuxur.Hailey Baldwin í ljósum stuttbuxum í síðari kantinum.Hvítar stuttbuxur sem eru háar í mittið í víðu sniði.Chanel Iman í stuttbuxum sem standa undir nafni.Alessandra Ambrosio í dökkum gallastuttbuxum sem eru háar í mittið.Flott stílisering hjá Karlie Kloss með síðri peysu og leðurtopp.Reimaðir sandalar og brúnt belti hjá Kendall Jenner.Ein í lokin af Ellie Goulding í silfurbuxum.
Glamour Tíska Tengdar fréttir Sumarið er komið á Coachella Gallastuttbuxur og magabolir áberandi á tónlistarhátíðinni frægu. 17. apríl 2016 20:45 Er Kylie bara eftirherma? Coachella dressið hennar Kylie vakti mikla athygli, en nú er spurning hvort hún hafi stolið hugmyndinni 20. apríl 2016 10:30 Mest lesið Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Kveður Burberry eftir 17 ár Glamour Stjörnurnar eiga sumarið Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Fara saman á túr Glamour Með toppinn í lagi Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour
Sumarið er komið á Coachella Gallastuttbuxur og magabolir áberandi á tónlistarhátíðinni frægu. 17. apríl 2016 20:45
Er Kylie bara eftirherma? Coachella dressið hennar Kylie vakti mikla athygli, en nú er spurning hvort hún hafi stolið hugmyndinni 20. apríl 2016 10:30