Fyrsta þætti sjöttu seríu GoT lekið á netið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. apríl 2016 18:50 Aðdáendur Game of Thrones bíða nú í ofvæni eftir því að fyrsti þátturinn í sjöttu seríu verði frumsýndur en þættinum var lekið á netið fyrr í dag, þeim aðdáendum sem sáu þáttinn þá vafalaust til mikillar gleði en hinum sem ekki sáu hann til nokkurs ama þar sem ýmsir „spoilerar“ hafa verið settir inn á vefsíðurnar Reddit og IMDB. Barack Obama, Bandaríkjaforseti, er sá eini sem vitað er til að hafi séð alla sjöttu seríu en þó er ekki talið að lekinn sé frá honum kominn. Einhverjar vefsíður hafa í dag haldið því fram að HBO, sjónvarpsstöðin sem framleiðir og sýnir þættina, hafi lekið þættinum á netið en fleiri eru á því að lekinn komi frá kanadískri streymisíðu. Þátturinn er ekki lengur aðgengilegur á netinu en hann verður sýndur á Stöð 2 klukkan eitt í nótt, á sama tíma og hann er frumsýndur í Bandaríkjunum, og svo aftur annað kvöld klukkan 22.05. Game of Thrones Tengdar fréttir Obama fær að sjá Game of Thrones á undan þér Framleiðendur þáttanna segjast ekki hafa getað sagt nei við forseta Bandaríkjanna. 14. apríl 2016 23:27 Cersei þarf nauðsynlega á efnahagsráðgjafa að halda Ríki konungsins í Westeros er skuldsett upp fyrir haus, efnahagur álfunnar er í rústum og veturinn nálgast. 20. apríl 2016 20:30 Ísland í bakgrunni sjöttu seríu Game of Thrones Íslandi mun enn á ný bregða fyrir í hinni vinsælu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 13:47 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Aðdáendur Game of Thrones bíða nú í ofvæni eftir því að fyrsti þátturinn í sjöttu seríu verði frumsýndur en þættinum var lekið á netið fyrr í dag, þeim aðdáendum sem sáu þáttinn þá vafalaust til mikillar gleði en hinum sem ekki sáu hann til nokkurs ama þar sem ýmsir „spoilerar“ hafa verið settir inn á vefsíðurnar Reddit og IMDB. Barack Obama, Bandaríkjaforseti, er sá eini sem vitað er til að hafi séð alla sjöttu seríu en þó er ekki talið að lekinn sé frá honum kominn. Einhverjar vefsíður hafa í dag haldið því fram að HBO, sjónvarpsstöðin sem framleiðir og sýnir þættina, hafi lekið þættinum á netið en fleiri eru á því að lekinn komi frá kanadískri streymisíðu. Þátturinn er ekki lengur aðgengilegur á netinu en hann verður sýndur á Stöð 2 klukkan eitt í nótt, á sama tíma og hann er frumsýndur í Bandaríkjunum, og svo aftur annað kvöld klukkan 22.05.
Game of Thrones Tengdar fréttir Obama fær að sjá Game of Thrones á undan þér Framleiðendur þáttanna segjast ekki hafa getað sagt nei við forseta Bandaríkjanna. 14. apríl 2016 23:27 Cersei þarf nauðsynlega á efnahagsráðgjafa að halda Ríki konungsins í Westeros er skuldsett upp fyrir haus, efnahagur álfunnar er í rústum og veturinn nálgast. 20. apríl 2016 20:30 Ísland í bakgrunni sjöttu seríu Game of Thrones Íslandi mun enn á ný bregða fyrir í hinni vinsælu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 13:47 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Obama fær að sjá Game of Thrones á undan þér Framleiðendur þáttanna segjast ekki hafa getað sagt nei við forseta Bandaríkjanna. 14. apríl 2016 23:27
Cersei þarf nauðsynlega á efnahagsráðgjafa að halda Ríki konungsins í Westeros er skuldsett upp fyrir haus, efnahagur álfunnar er í rústum og veturinn nálgast. 20. apríl 2016 20:30
Ísland í bakgrunni sjöttu seríu Game of Thrones Íslandi mun enn á ný bregða fyrir í hinni vinsælu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 13:47