Nýtt sýndarveruleikaverkefni kynnt á Fanfest Samúel Karl Ólason skrifar 22. apríl 2016 16:27 Mynd/CCP Leikjafyrirtækið CCP kynnir nú á EVE Fanfest nýtt verkefni sem heitir Project Arena. Um nokkurs konar sýndarveruleikaíþrótt er að ræða. Tveir keppendur kasta diskum í hvern annan og reyna að verja sig í senn. Verkefnið byggir á öðru verkefni sem kynnt var á Fanfest í fyrra. Líkja má Project Arena við diskastríðin í Tron: Legacy frá 2010, eins og sjá mér hér að neðan. Á vef Polygon kemur fram að CCP sé að vinna að því að spilarar geti spilað Project Arena á netinu við andstæðinga um allan heim. Sýningu fyrirtækisins frá því hvernig PA virkar má sjá hér að neðan. Leikjavísir Tengdar fréttir EVE Fanfest er hafið Þetta er í tólfta sinn sem Fanfest er haldið og er búist við um 3.000 gestum. 21. apríl 2016 10:29 Ný uppfærsla EVE Online kynnt á Fanfest Leikjafyrirtækið CCP kynnti í gær nýja viðbót við hinn langlífa leik EVE Online. 22. apríl 2016 11:01 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Leikjafyrirtækið CCP kynnir nú á EVE Fanfest nýtt verkefni sem heitir Project Arena. Um nokkurs konar sýndarveruleikaíþrótt er að ræða. Tveir keppendur kasta diskum í hvern annan og reyna að verja sig í senn. Verkefnið byggir á öðru verkefni sem kynnt var á Fanfest í fyrra. Líkja má Project Arena við diskastríðin í Tron: Legacy frá 2010, eins og sjá mér hér að neðan. Á vef Polygon kemur fram að CCP sé að vinna að því að spilarar geti spilað Project Arena á netinu við andstæðinga um allan heim. Sýningu fyrirtækisins frá því hvernig PA virkar má sjá hér að neðan.
Leikjavísir Tengdar fréttir EVE Fanfest er hafið Þetta er í tólfta sinn sem Fanfest er haldið og er búist við um 3.000 gestum. 21. apríl 2016 10:29 Ný uppfærsla EVE Online kynnt á Fanfest Leikjafyrirtækið CCP kynnti í gær nýja viðbót við hinn langlífa leik EVE Online. 22. apríl 2016 11:01 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
EVE Fanfest er hafið Þetta er í tólfta sinn sem Fanfest er haldið og er búist við um 3.000 gestum. 21. apríl 2016 10:29
Ný uppfærsla EVE Online kynnt á Fanfest Leikjafyrirtækið CCP kynnti í gær nýja viðbót við hinn langlífa leik EVE Online. 22. apríl 2016 11:01