Stiklan er stútfull af hasar, bílaeltingaleikjum og slagsmálum. Lítið sem ekkert ert snert á söguþræði myndarinnar er svo virðist sem að enn og aftur verði Bourne skotmark stjórnvalda í Bandaríkjunum.
Auk Damon og Stiles leika þau Alicia Vikander, Tommy Lee Jones og Vincent Cassel í Jason Bourne. Myndin verður frumsýnd þann 29. júlí.