Dolph Lundgren á 123 hestafla hjólabretti Finnur Thorlacius skrifar 9. maí 2016 12:49 Ford fékk sænska kraftatröllið og leikarann Dolph Lundgren til liðs við sig í einni fáránlegustu samsetningu farartækis sem sést hefur. Ford setti bílvél á fremur stórvaxið hjólabretti til að sjá hversu hratt það getur farið. Dolph Lundgren tók að sér að aka gripnum í þessu grínaktuga myndskeiði sem hér fylgir. Vélin á brettinu er 1,0 lítra EcoBoost verðlaunavél Ford og eðlilega knýr hún fremur létt áfram brettið, enda 123 hestöfl. Að aftanverðu er búið að koma fyrir öllu stærri hjólum á brettið svo aflið skili sér nú í undirlagið. Þessi magnaða litla vél Ford má einnig fá í 140 hestafla útgáfu í Ford Fiesta Black- og Red-útgáfum og þá er hana einnig að finna í smáum keppnisbíl Ford í 205 hestafla útfærslu. Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Hann stal henni“ Erlent
Ford fékk sænska kraftatröllið og leikarann Dolph Lundgren til liðs við sig í einni fáránlegustu samsetningu farartækis sem sést hefur. Ford setti bílvél á fremur stórvaxið hjólabretti til að sjá hversu hratt það getur farið. Dolph Lundgren tók að sér að aka gripnum í þessu grínaktuga myndskeiði sem hér fylgir. Vélin á brettinu er 1,0 lítra EcoBoost verðlaunavél Ford og eðlilega knýr hún fremur létt áfram brettið, enda 123 hestöfl. Að aftanverðu er búið að koma fyrir öllu stærri hjólum á brettið svo aflið skili sér nú í undirlagið. Þessi magnaða litla vél Ford má einnig fá í 140 hestafla útgáfu í Ford Fiesta Black- og Red-útgáfum og þá er hana einnig að finna í smáum keppnisbíl Ford í 205 hestafla útfærslu.
Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Hann stal henni“ Erlent