Tilbúnir með borðana fyrir Basel | Sjáðu hugmyndaflug Liverpool-manna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2016 12:30 Vísir/Getty Enska liðið Liverpool er eins og flestir vita aðeins einum sigurleik frá því að komast í Meistaradeildina á ný og það er því mikil spenna í Bítlabænum sem og annars staðar. Liverpool mætir spænska liðinu Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar sem fram fer á St. Jakob-Park leikvanginum í Basel í Sviss. Leikurinn er á morgun, hefst klukkan 18.45 og er í beinni á Stöð 2 Sport. Sevilla hefur unnið Evrópudeildina undanfarin tvö ár, vann 3-2 sigur á Dnipro Dnipropetrovsk frá Úkraínu í fyrra og portúgalska liðið Benfica í vítakeppni vorið 2014. Þetta er aftur á móti tólfti úrslitaleikur Liverpool í Evrópukeppni en sá fyrsti í níu eða síðan að Liverpool tapaði fyrir AC Milan í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2007. Liverpool hefur unnið átta af ellefu úrslitaleikjum sínum þar af alla þrjá úrslitaleiki sína í UEFA-bikarnum. Liverpool spilaði síðast um þennan bikar vorið 2001 þegar Liverpool vann 5-4 sigur í framlengdum leik á móti spænska liðinu Alavés en sá leikur fór fram á Westfalenstadion leikvanginum í Dortmund í Þýskalandi. Stuðningsmenn Liverpool eru búnir að bíða lengi eftir að vinna titil í Evrópu og þeir eru margir mjög spenntir fyrir leiknum í Basel og ætla að fjölmenn til Sviss. Hluti af því að fara á leik í Evrópu er hjá mörgum stuðningsmönnum Liverpool og búa til flotta borða sem má síðan sjá út um allan leikvanginn annað kvöld. Stuðningsmenn og aðrir með góð sambönd hafa verið að frumsýna nokkra af þessum skemmtilegu borðum á Twitter og hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um borðana sem verða á pöllunum á St. Jakob-Park leikvanginum í Basel í Sviss.My new 1 for Basel @LFC_Banners @TheAnfieldWrap @LFC @ThoseScouseLads pic.twitter.com/YtobFMgAi7— james cutler (@cutz10) May 15, 2016 NEW Liverpool FC banner made for @Jack_Binder @LukeWhitby @Craighitchmough Basel bound. @LFC_Banners @LFC_news_feed pic.twitter.com/i2y9vwOtqq— Banners And Flags (@bannersflags22) May 16, 2016 NEW Liverpool FC banner made for @Ossie_T Basel bound. @LFC_news_feed @LFC_Banners @LiverpoolFansCo @empireofthekop pic.twitter.com/5SEzjWLa0q— Banners And Flags (@bannersflags22) May 16, 2016 A dry run of my new banner courtesy of @bannersflags22 for Wednesday night #YNWA pic.twitter.com/Rxcdv0brTl— The Heath (@HeathThe) May 15, 2016 All packed for Basel! Boom! pic.twitter.com/w6gD27OYQo— Jamie Bingham (@jaymebing) May 15, 2016 @LFC_Banners @ThoseScouseLads @TheAnfieldWrap My New Banner for Villareal Away pic.twitter.com/LoXYsJnFVc— james cutler (@cutz10) April 26, 2016 Just had new banner designed for Basel pic.twitter.com/UA8enUFCkS— brenden thompson (@BrenThompson1) May 6, 2016 11ft x 5ft Liverpool FC banner made to order for; @DCLelec 'Come on you RED men' @LFC_Banners @empireofthekop pic.twitter.com/uNKQdlXD1T— Banners And Flags (@bannersflags22) May 5, 2016 NEW 7.5ft x 4ft Liverpool banner. Made to order for; @Cam931 Y.N.W.A. pic.twitter.com/y23bbFLH54— Banners And Flags (@bannersflags22) May 5, 2016 Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Sjá meira
Enska liðið Liverpool er eins og flestir vita aðeins einum sigurleik frá því að komast í Meistaradeildina á ný og það er því mikil spenna í Bítlabænum sem og annars staðar. Liverpool mætir spænska liðinu Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar sem fram fer á St. Jakob-Park leikvanginum í Basel í Sviss. Leikurinn er á morgun, hefst klukkan 18.45 og er í beinni á Stöð 2 Sport. Sevilla hefur unnið Evrópudeildina undanfarin tvö ár, vann 3-2 sigur á Dnipro Dnipropetrovsk frá Úkraínu í fyrra og portúgalska liðið Benfica í vítakeppni vorið 2014. Þetta er aftur á móti tólfti úrslitaleikur Liverpool í Evrópukeppni en sá fyrsti í níu eða síðan að Liverpool tapaði fyrir AC Milan í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2007. Liverpool hefur unnið átta af ellefu úrslitaleikjum sínum þar af alla þrjá úrslitaleiki sína í UEFA-bikarnum. Liverpool spilaði síðast um þennan bikar vorið 2001 þegar Liverpool vann 5-4 sigur í framlengdum leik á móti spænska liðinu Alavés en sá leikur fór fram á Westfalenstadion leikvanginum í Dortmund í Þýskalandi. Stuðningsmenn Liverpool eru búnir að bíða lengi eftir að vinna titil í Evrópu og þeir eru margir mjög spenntir fyrir leiknum í Basel og ætla að fjölmenn til Sviss. Hluti af því að fara á leik í Evrópu er hjá mörgum stuðningsmönnum Liverpool og búa til flotta borða sem má síðan sjá út um allan leikvanginn annað kvöld. Stuðningsmenn og aðrir með góð sambönd hafa verið að frumsýna nokkra af þessum skemmtilegu borðum á Twitter og hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um borðana sem verða á pöllunum á St. Jakob-Park leikvanginum í Basel í Sviss.My new 1 for Basel @LFC_Banners @TheAnfieldWrap @LFC @ThoseScouseLads pic.twitter.com/YtobFMgAi7— james cutler (@cutz10) May 15, 2016 NEW Liverpool FC banner made for @Jack_Binder @LukeWhitby @Craighitchmough Basel bound. @LFC_Banners @LFC_news_feed pic.twitter.com/i2y9vwOtqq— Banners And Flags (@bannersflags22) May 16, 2016 NEW Liverpool FC banner made for @Ossie_T Basel bound. @LFC_news_feed @LFC_Banners @LiverpoolFansCo @empireofthekop pic.twitter.com/5SEzjWLa0q— Banners And Flags (@bannersflags22) May 16, 2016 A dry run of my new banner courtesy of @bannersflags22 for Wednesday night #YNWA pic.twitter.com/Rxcdv0brTl— The Heath (@HeathThe) May 15, 2016 All packed for Basel! Boom! pic.twitter.com/w6gD27OYQo— Jamie Bingham (@jaymebing) May 15, 2016 @LFC_Banners @ThoseScouseLads @TheAnfieldWrap My New Banner for Villareal Away pic.twitter.com/LoXYsJnFVc— james cutler (@cutz10) April 26, 2016 Just had new banner designed for Basel pic.twitter.com/UA8enUFCkS— brenden thompson (@BrenThompson1) May 6, 2016 11ft x 5ft Liverpool FC banner made to order for; @DCLelec 'Come on you RED men' @LFC_Banners @empireofthekop pic.twitter.com/uNKQdlXD1T— Banners And Flags (@bannersflags22) May 5, 2016 NEW 7.5ft x 4ft Liverpool banner. Made to order for; @Cam931 Y.N.W.A. pic.twitter.com/y23bbFLH54— Banners And Flags (@bannersflags22) May 5, 2016
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Sjá meira