Jon Snow varð ástfanginn á Íslandi Stefán Árni Pálsson skrifar 13. maí 2016 14:30 Rose Leslie og Kit Harrington urðu ástfangin á Íslandi. vísir Kit Harington fer með eitt af aðalhlutverkinu í þáttunum Game of Thrones og leikur hann Jon Snow. Eins og flestir vita eru þættirnir þeir allra vinsælustu í heiminum og horfa milljónir manna á þá í hverri viku. Harington er í ítarlegu viðtali í nýjasta tölublaði ítalska Vogue og talar hann þar um heimsókn sína til Íslands en tökur í Game of Thrones hafa áður farið fram hér á landi. Hann segir að besta minning hans við vinnslu þáttanna sé frá Íslandi þegar verið var að taka upp aðra seríu. „Þessar þrjár vikur á Íslandi eru bestu minningar mínar úr þáttunum. Landið er ótrúlega fallegt og norðurljósin töfrum líkust. Þar varð ég einnig ástfanginn,“ segir Haringtonsem er í dag í sambandi með Rose Leslie sem lék á móti honum í þáttunum. Leslie fór með hlutverk Ygritte og var frægt ástatriði þeirra í þáttunum meðal annars tekið upp í helli í Grjótagjá. Hér að neðan má sjá innslag sem Ísland í dag gerði af tökustað Game of Thrones í nóvember 2011. Þar segja höfundar þáttanna og framleiðendur frá tökunum á Íslandi og sést Kit Harrington meðal annars bregða fyrir í fullum skrúða. Hér fyrir neðan má síðan sjá hluta af ástaratriði þeirra Jon Snow og Ygritte sem tekið var upp í hellinum Grjótagjá í Mývatnssveit. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Framundan er söguleg barátta Davíð Oddsson gefur kost á sér í embætti forseta. Andri Snær segir valmöguleikana skýra og fólk eigi kost á nýrri framtíðarsýn. Ólafur Ragnar svarar því ekki með vissu hvort hann verði í framboði í sumar. 9. maí 2016 07:00 Game of Thrones: Drepur vonir áhorfenda Leikari sem nýverið var kynntur aftur til leiks skýtur kenningu áhorfenda á kaf. 11. maí 2016 22:30 Game of Thrones: Fullur eftirsjár Leikari leggur línurnar fyrir karakter sinn. (Ekki Bronn) 12. maí 2016 21:00 Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Kit Harington fer með eitt af aðalhlutverkinu í þáttunum Game of Thrones og leikur hann Jon Snow. Eins og flestir vita eru þættirnir þeir allra vinsælustu í heiminum og horfa milljónir manna á þá í hverri viku. Harington er í ítarlegu viðtali í nýjasta tölublaði ítalska Vogue og talar hann þar um heimsókn sína til Íslands en tökur í Game of Thrones hafa áður farið fram hér á landi. Hann segir að besta minning hans við vinnslu þáttanna sé frá Íslandi þegar verið var að taka upp aðra seríu. „Þessar þrjár vikur á Íslandi eru bestu minningar mínar úr þáttunum. Landið er ótrúlega fallegt og norðurljósin töfrum líkust. Þar varð ég einnig ástfanginn,“ segir Haringtonsem er í dag í sambandi með Rose Leslie sem lék á móti honum í þáttunum. Leslie fór með hlutverk Ygritte og var frægt ástatriði þeirra í þáttunum meðal annars tekið upp í helli í Grjótagjá. Hér að neðan má sjá innslag sem Ísland í dag gerði af tökustað Game of Thrones í nóvember 2011. Þar segja höfundar þáttanna og framleiðendur frá tökunum á Íslandi og sést Kit Harrington meðal annars bregða fyrir í fullum skrúða. Hér fyrir neðan má síðan sjá hluta af ástaratriði þeirra Jon Snow og Ygritte sem tekið var upp í hellinum Grjótagjá í Mývatnssveit.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Framundan er söguleg barátta Davíð Oddsson gefur kost á sér í embætti forseta. Andri Snær segir valmöguleikana skýra og fólk eigi kost á nýrri framtíðarsýn. Ólafur Ragnar svarar því ekki með vissu hvort hann verði í framboði í sumar. 9. maí 2016 07:00 Game of Thrones: Drepur vonir áhorfenda Leikari sem nýverið var kynntur aftur til leiks skýtur kenningu áhorfenda á kaf. 11. maí 2016 22:30 Game of Thrones: Fullur eftirsjár Leikari leggur línurnar fyrir karakter sinn. (Ekki Bronn) 12. maí 2016 21:00 Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Framundan er söguleg barátta Davíð Oddsson gefur kost á sér í embætti forseta. Andri Snær segir valmöguleikana skýra og fólk eigi kost á nýrri framtíðarsýn. Ólafur Ragnar svarar því ekki með vissu hvort hann verði í framboði í sumar. 9. maí 2016 07:00
Game of Thrones: Drepur vonir áhorfenda Leikari sem nýverið var kynntur aftur til leiks skýtur kenningu áhorfenda á kaf. 11. maí 2016 22:30
Game of Thrones: Fullur eftirsjár Leikari leggur línurnar fyrir karakter sinn. (Ekki Bronn) 12. maí 2016 21:00