Landsliðsmennirnir Ragnar Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson verða í beinni á Facebook hjó NOVA í dag. Áhorfendum munu geta spurt þá spjörunum úr en Sölvi Tryggvason mun stýra spjallinu. Útsendingin hefst klukkan 14:00.
Sölvi gerði heimildarmyndina Jökullinn logar, ásamt Sævari Guðmundssyni, og fengu þær óheftan aðgang að landsliðinu. Myndin verður frumsýnd þann 2. júní.
Landsliðsmenn í beinni hjá Nova
Samúel Karl Ólason skrifar

Mest lesið


Allt klárt fyrir úrslitakeppnina
Körfubolti

Bruno segist gera hlutina á sinn hátt
Enski boltinn



Leifur Andri leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn

Víkingur missir undanúrslitasætið
Íslenski boltinn



Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar
Enski boltinn