Þetta gerðist þegar Real og Atlético mættust fyrir tveimur árum | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2016 18:30 Atlético Madrid og Real Madrid mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á San Siro í Mílanó annað kvöld. Þetta er í annað sinn á þremur árum sem þessi sömu lið mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Þau mættust einnig þann 24. maí 2014 á Ljósvangi í Lissabon þar sem Real Madrid hafði betur, 4-1, og tryggði sér sinn tíunda sigur í Meistaradeildinni. Ekkert lið hefur unnið keppnina oftar en Real Madrid. Úrslitin 4-1 gáfu ekki rétta mynd af leiknum fyrir tveimur árum en Sergio Ramos jafnaði metin í 1-1 og tryggði Real Madrid framlengingu með skallamarki 90 sekúndum fyrir leikslok. Annar miðvörður, Diego Godín, kom Atlético yfir á 36. mínútu. Í framlengingunni var Real Madrid mun sterkari aðilinn og Gareth Bale, Marcelo og Cristiano Ronaldo bættu við mörkum og 4-1 sigur liðsins staðreynd.Í myndbandinu hér að ofan má sjá mörkin úr leiknum í lýsingu Guðmundar Benediktssonar. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Varane missir af úrslitaleiknum og EM Raphaël Varane, miðvörður Real Madrid og franska landsliðsins, missir bæði af úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu og EM í Frakklandi vegna meiðsla í læri. 25. maí 2016 12:30 Cristiano Ronaldo róar stuðningsmenn Real Madrid Stuðningsmenn Real Madrid tóku örugglega andköf í dag þegar þeir sáu myndband frá æfingu Real Madrid liðsins en spænska liðið er nú að undirbúa sig fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi. 24. maí 2016 15:45 Bale: Enginn leikmaður Atlético Madrid kæmist í okkar lið Gareth Bale hefur kveikt í umræðunni fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu á laugardaginn með því að segja að enginn leikmaður Atlético Madrid komist í byrjunarlið Real Madrid. 25. maí 2016 22:30 Beckham: Zidane er rétti maðurinn fyrir Real Madrid David Beckham segir að Zinedine Zidane sé rétti maðurinn til að stýra spænska stórliðinu Real Madrid. Beckham og Zidane spiluðu saman í þrjú ár hjá félaginu og er vel til vina. 20. maí 2016 15:15 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Sjá meira
Atlético Madrid og Real Madrid mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á San Siro í Mílanó annað kvöld. Þetta er í annað sinn á þremur árum sem þessi sömu lið mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Þau mættust einnig þann 24. maí 2014 á Ljósvangi í Lissabon þar sem Real Madrid hafði betur, 4-1, og tryggði sér sinn tíunda sigur í Meistaradeildinni. Ekkert lið hefur unnið keppnina oftar en Real Madrid. Úrslitin 4-1 gáfu ekki rétta mynd af leiknum fyrir tveimur árum en Sergio Ramos jafnaði metin í 1-1 og tryggði Real Madrid framlengingu með skallamarki 90 sekúndum fyrir leikslok. Annar miðvörður, Diego Godín, kom Atlético yfir á 36. mínútu. Í framlengingunni var Real Madrid mun sterkari aðilinn og Gareth Bale, Marcelo og Cristiano Ronaldo bættu við mörkum og 4-1 sigur liðsins staðreynd.Í myndbandinu hér að ofan má sjá mörkin úr leiknum í lýsingu Guðmundar Benediktssonar.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Varane missir af úrslitaleiknum og EM Raphaël Varane, miðvörður Real Madrid og franska landsliðsins, missir bæði af úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu og EM í Frakklandi vegna meiðsla í læri. 25. maí 2016 12:30 Cristiano Ronaldo róar stuðningsmenn Real Madrid Stuðningsmenn Real Madrid tóku örugglega andköf í dag þegar þeir sáu myndband frá æfingu Real Madrid liðsins en spænska liðið er nú að undirbúa sig fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi. 24. maí 2016 15:45 Bale: Enginn leikmaður Atlético Madrid kæmist í okkar lið Gareth Bale hefur kveikt í umræðunni fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu á laugardaginn með því að segja að enginn leikmaður Atlético Madrid komist í byrjunarlið Real Madrid. 25. maí 2016 22:30 Beckham: Zidane er rétti maðurinn fyrir Real Madrid David Beckham segir að Zinedine Zidane sé rétti maðurinn til að stýra spænska stórliðinu Real Madrid. Beckham og Zidane spiluðu saman í þrjú ár hjá félaginu og er vel til vina. 20. maí 2016 15:15 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Sjá meira
Varane missir af úrslitaleiknum og EM Raphaël Varane, miðvörður Real Madrid og franska landsliðsins, missir bæði af úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu og EM í Frakklandi vegna meiðsla í læri. 25. maí 2016 12:30
Cristiano Ronaldo róar stuðningsmenn Real Madrid Stuðningsmenn Real Madrid tóku örugglega andköf í dag þegar þeir sáu myndband frá æfingu Real Madrid liðsins en spænska liðið er nú að undirbúa sig fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi. 24. maí 2016 15:45
Bale: Enginn leikmaður Atlético Madrid kæmist í okkar lið Gareth Bale hefur kveikt í umræðunni fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu á laugardaginn með því að segja að enginn leikmaður Atlético Madrid komist í byrjunarlið Real Madrid. 25. maí 2016 22:30
Beckham: Zidane er rétti maðurinn fyrir Real Madrid David Beckham segir að Zinedine Zidane sé rétti maðurinn til að stýra spænska stórliðinu Real Madrid. Beckham og Zidane spiluðu saman í þrjú ár hjá félaginu og er vel til vina. 20. maí 2016 15:15