Tekur vel í að salan á Búnaðarbankanum verði könnuð Bjarki Ármannsson skrifar 25. maí 2016 13:01 Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, segist ánægð með það ef kanna á sölu ríkisins á Búnaðarbankanum árið 2003. vísir/Pjetur Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, segist ánægð með það ef kanna á sölu ríkisins á Búnaðarbankanum árið 2003 líkt og Umboðsmaður Alþingis leggur til. Hún segist ætla að leggja það til á þingflokksfundi í dag að hún verði fulltrúi Framsóknarflokksins sem meðflutningsmaður að tillögunni en gerir þó þá kröfu að rannsókn fari samhliða fram á síðari einkavæðingu bankanna. Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, hefur lýst sig reiðubúinn til að aðstoða Alþingi við rannsókn á því hver raunveruleg þátttaka þýska bankans Hauck og Aufhäuser var í sölunni á Búnaðarbankanum en einkavæðingin var umdeild og efasemdir uppi um að þáttur þýska bankans hefði verið með þeim hætti sem kaupendur Búnaðarbankans, S-hópurinn svokallaði, héldu fram. Umboðsmaður segir að sér hafi áskotnast gögn sem varpi ljósi á aðkomu Hauck og Aufhäuser og hafa ýmsir þingmenn lýst yfir vilja til þess að skipa rannsóknarnefnd í ljósi þeirra gagna. Vigdís hefur ítrekað talað fyrir því að Alþingi rannsaki hina svokölluðu síðari einkavæðingu bankanna, eftir hrun, en þar telur hún að víða hafi pottur verið brotinn. Hún segir eðlilegt að ráðist verði í að skoða báðar einkavæðingarnar saman. „Ef þessi þrettán ára gamla rannsókn sem nú verið að leggja til, sem er nota bene fyrnd, á erindi við þjóðina, þá ekki síður það sem gerðist hér á síðasta kjörtímabili,“ segir Vigdís. „Það er krafa, held ég, margra sem að þessum málum hafa komið og voru áhorfendur að því sem gerðist.“ Alþingi Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, segist ánægð með það ef kanna á sölu ríkisins á Búnaðarbankanum árið 2003 líkt og Umboðsmaður Alþingis leggur til. Hún segist ætla að leggja það til á þingflokksfundi í dag að hún verði fulltrúi Framsóknarflokksins sem meðflutningsmaður að tillögunni en gerir þó þá kröfu að rannsókn fari samhliða fram á síðari einkavæðingu bankanna. Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, hefur lýst sig reiðubúinn til að aðstoða Alþingi við rannsókn á því hver raunveruleg þátttaka þýska bankans Hauck og Aufhäuser var í sölunni á Búnaðarbankanum en einkavæðingin var umdeild og efasemdir uppi um að þáttur þýska bankans hefði verið með þeim hætti sem kaupendur Búnaðarbankans, S-hópurinn svokallaði, héldu fram. Umboðsmaður segir að sér hafi áskotnast gögn sem varpi ljósi á aðkomu Hauck og Aufhäuser og hafa ýmsir þingmenn lýst yfir vilja til þess að skipa rannsóknarnefnd í ljósi þeirra gagna. Vigdís hefur ítrekað talað fyrir því að Alþingi rannsaki hina svokölluðu síðari einkavæðingu bankanna, eftir hrun, en þar telur hún að víða hafi pottur verið brotinn. Hún segir eðlilegt að ráðist verði í að skoða báðar einkavæðingarnar saman. „Ef þessi þrettán ára gamla rannsókn sem nú verið að leggja til, sem er nota bene fyrnd, á erindi við þjóðina, þá ekki síður það sem gerðist hér á síðasta kjörtímabili,“ segir Vigdís. „Það er krafa, held ég, margra sem að þessum málum hafa komið og voru áhorfendur að því sem gerðist.“
Alþingi Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Sjá meira