Meirihluti Breta gegn útgöngu úr ESB Sæunn Gísladóttir skrifar 24. maí 2016 16:13 Skiptar skoðanir eru um aðild Breta að ESB, David Cameron forsætisráðherra styður viðveru en Boris Johnson, borgarstjóri Lundúna, vill yfirgefa ESB. vísir/EPA Samkvæmt nýrri könnun breska dagblaðsins The Telegraph styðja 55 prósent Breta áframhaldandi viðveru í Evrópusambandinu, á meðan 42 prósent vilja yfirgefa ESB. Karlmenn, íhaldssamt fólk og eldri borgarar mælast nú líklegri til að kjósa um áframhaldandi viðveru. Nýja könnunin ætti að valda þeim sem vilja yfirgefa ESB áhyggjum þar sem að helstu stuðningshópur útgöngu virðast hafa skipt um skoðun. Þessi skoðunakönnun er í takt við kannanir síðustu vikna sem benda til þess að Bretland muni vera áfram í ESB eftir kosningarnar þann 23. júní næstkomandi. Könnunin sýnir að 57 prósent þeirra sem sögðust hafa kosið Íhaldsflokkinn í síðustu kosningum í fyrra vilji að Bretland verði áfram í ESB. Í mars mældist sá hópur einunigs með 34 prósent fylgi. Því virðist sem kjósendur Íhaldsflokksins séu að fylgja forsætisráðherra sínum, David Cameron, og vilja vera áfram í ESB. Bretar sem eru 65 ára eða eldra eru sá hópur sem líklegastur er til að styðja útgöngu úr ESB. Hins vegar sögðust 52 prósent þeirra styðja áframhaldandi viðveru núna, samanborið við 34 prósent í mars. Tengdar fréttir Ytri Evrópusamvinna gæti tekið við af ESB Útganga Bretlands úr ESB hefur töluverð áhrif á Ísland þar sem Bretland er okkar nánasti viðskiptaaðili í Evrópu. 21. maí 2016 07:00 Framkvæmdastjóri OECD beitir sér gegn útgöngu Breta úr ESB Angel Gurria, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, segir að Bretland ætti að vera áfram í Evrópusambandinu. 30. mars 2016 11:00 Forystumenn fylkinga í Brexit kosningunum að fara á taugum Boris Johnson segir markmið Evrópusambandsins þau sömu og Hitlers þótt skriffinnar í Brussel noti önnur vinnubröðg en nasistarnir. 15. maí 2016 19:45 AGS telur útgöngu úr ESB hafa slæmar afleiðingar Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), segir það hafa mjög slæmar afleiðingar kjósi Bretar að ganga úr Evrópusambandinu (ESB) 17. maí 2016 07:00 Atvinnulífið klofið í afstöðu til Evrópusambandsins Meirihluti þeirra sem starfa í bresku atvinnulífi hyggst greiða atkvæði með áframhaldandi aðild Breta að Evrópusambandinu. 11. maí 2016 11:00 Pundið gæti veikst um 15% Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið myndi atvinnulausum fjölga um allt að átta hundruð þúsund og gengi breska pundsins gæti veikst um fimmtán prósent gagnvart öðrum gjaldmiðlum 24. maí 2016 07:00 Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Brú Talent kaupir Geko Consulting Viðskipti innlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Samkvæmt nýrri könnun breska dagblaðsins The Telegraph styðja 55 prósent Breta áframhaldandi viðveru í Evrópusambandinu, á meðan 42 prósent vilja yfirgefa ESB. Karlmenn, íhaldssamt fólk og eldri borgarar mælast nú líklegri til að kjósa um áframhaldandi viðveru. Nýja könnunin ætti að valda þeim sem vilja yfirgefa ESB áhyggjum þar sem að helstu stuðningshópur útgöngu virðast hafa skipt um skoðun. Þessi skoðunakönnun er í takt við kannanir síðustu vikna sem benda til þess að Bretland muni vera áfram í ESB eftir kosningarnar þann 23. júní næstkomandi. Könnunin sýnir að 57 prósent þeirra sem sögðust hafa kosið Íhaldsflokkinn í síðustu kosningum í fyrra vilji að Bretland verði áfram í ESB. Í mars mældist sá hópur einunigs með 34 prósent fylgi. Því virðist sem kjósendur Íhaldsflokksins séu að fylgja forsætisráðherra sínum, David Cameron, og vilja vera áfram í ESB. Bretar sem eru 65 ára eða eldra eru sá hópur sem líklegastur er til að styðja útgöngu úr ESB. Hins vegar sögðust 52 prósent þeirra styðja áframhaldandi viðveru núna, samanborið við 34 prósent í mars.
Tengdar fréttir Ytri Evrópusamvinna gæti tekið við af ESB Útganga Bretlands úr ESB hefur töluverð áhrif á Ísland þar sem Bretland er okkar nánasti viðskiptaaðili í Evrópu. 21. maí 2016 07:00 Framkvæmdastjóri OECD beitir sér gegn útgöngu Breta úr ESB Angel Gurria, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, segir að Bretland ætti að vera áfram í Evrópusambandinu. 30. mars 2016 11:00 Forystumenn fylkinga í Brexit kosningunum að fara á taugum Boris Johnson segir markmið Evrópusambandsins þau sömu og Hitlers þótt skriffinnar í Brussel noti önnur vinnubröðg en nasistarnir. 15. maí 2016 19:45 AGS telur útgöngu úr ESB hafa slæmar afleiðingar Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), segir það hafa mjög slæmar afleiðingar kjósi Bretar að ganga úr Evrópusambandinu (ESB) 17. maí 2016 07:00 Atvinnulífið klofið í afstöðu til Evrópusambandsins Meirihluti þeirra sem starfa í bresku atvinnulífi hyggst greiða atkvæði með áframhaldandi aðild Breta að Evrópusambandinu. 11. maí 2016 11:00 Pundið gæti veikst um 15% Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið myndi atvinnulausum fjölga um allt að átta hundruð þúsund og gengi breska pundsins gæti veikst um fimmtán prósent gagnvart öðrum gjaldmiðlum 24. maí 2016 07:00 Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Brú Talent kaupir Geko Consulting Viðskipti innlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Ytri Evrópusamvinna gæti tekið við af ESB Útganga Bretlands úr ESB hefur töluverð áhrif á Ísland þar sem Bretland er okkar nánasti viðskiptaaðili í Evrópu. 21. maí 2016 07:00
Framkvæmdastjóri OECD beitir sér gegn útgöngu Breta úr ESB Angel Gurria, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, segir að Bretland ætti að vera áfram í Evrópusambandinu. 30. mars 2016 11:00
Forystumenn fylkinga í Brexit kosningunum að fara á taugum Boris Johnson segir markmið Evrópusambandsins þau sömu og Hitlers þótt skriffinnar í Brussel noti önnur vinnubröðg en nasistarnir. 15. maí 2016 19:45
AGS telur útgöngu úr ESB hafa slæmar afleiðingar Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), segir það hafa mjög slæmar afleiðingar kjósi Bretar að ganga úr Evrópusambandinu (ESB) 17. maí 2016 07:00
Atvinnulífið klofið í afstöðu til Evrópusambandsins Meirihluti þeirra sem starfa í bresku atvinnulífi hyggst greiða atkvæði með áframhaldandi aðild Breta að Evrópusambandinu. 11. maí 2016 11:00
Pundið gæti veikst um 15% Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið myndi atvinnulausum fjölga um allt að átta hundruð þúsund og gengi breska pundsins gæti veikst um fimmtán prósent gagnvart öðrum gjaldmiðlum 24. maí 2016 07:00