Glæný fimm mínútna stikla úr Independence Day 2 Stefán Árni Pálsson skrifar 23. maí 2016 16:02 Þessi verður svakaleg. vísir Nú eru tuttugu ár liðin frá því að kvikmyndin Independence Day kom út árið 1996 og sló rækilega í gegn um allan heim. Nú í sumar mun framhaldið koma út, og ber sú kvikmynd titilinn Independence Day: Resurgence en hún verður heimsfrumsýnd þann 23. júní. Kvikmyndaverið 20th Century Fox hefur nú gefið út glænýjan stiklu úr myndinni og er hún heilar fimm mínútur að lengd. Geimverurnar eru mættar aftur og baráttan aldrei verið erfiðari. Þeir sem fara með aðalhlutverk í mynd númer tvö eru; Liam Hemsworth, Maika Monroe, William Fichtner, Judd Hirsch og að sjálfsögðu þeir Jeff Goldblum og Bill Pullmann. Will Smith verður aftur á móti fjarri góðu gamni að þessu sinni. Hér að neðan má sjá þessa mögnuðu stiklu. Bíó og sjónvarp Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Nú eru tuttugu ár liðin frá því að kvikmyndin Independence Day kom út árið 1996 og sló rækilega í gegn um allan heim. Nú í sumar mun framhaldið koma út, og ber sú kvikmynd titilinn Independence Day: Resurgence en hún verður heimsfrumsýnd þann 23. júní. Kvikmyndaverið 20th Century Fox hefur nú gefið út glænýjan stiklu úr myndinni og er hún heilar fimm mínútur að lengd. Geimverurnar eru mættar aftur og baráttan aldrei verið erfiðari. Þeir sem fara með aðalhlutverk í mynd númer tvö eru; Liam Hemsworth, Maika Monroe, William Fichtner, Judd Hirsch og að sjálfsögðu þeir Jeff Goldblum og Bill Pullmann. Will Smith verður aftur á móti fjarri góðu gamni að þessu sinni. Hér að neðan má sjá þessa mögnuðu stiklu.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira